Framtíð Úkraínu og staða Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna í ESB og NATO
Hilmar Þór Hilmarsson
PistillÚkraínustríðið

Hilmar Þór Hilmarsson

Fram­tíð Úkraínu og staða Eystra­salts­ríkj­anna og Norð­ur­land­anna í ESB og NATO

Stríð í Úkraínu vek­ur spurn­ing­ar um stöðu lands­ins í Evr­ópu og stækk­un NATO. Fyr­ir stríð vildi Úkraína bæði í ESB og NATO, en hvor­ug stofn­un­in var til­bú­in að tíma­setja lík­lega að­ild. Nú er spurn­ing um hvað stjórn­völd í Úkraínu eru til­bú­in að semja. Of mikla eft­ir­gjöf við Rússa mætti ekki að­eins túlka sem ósig­ur Úkraínu held­ur líka ósig­ur Banda­ríkj­anna.
Á að refsa ríkisstjórnarflokkunum? Já, svo sannarlega!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Á að refsa rík­is­stjórn­ar­flokk­un­um? Já, svo sann­ar­lega!

Ástríðu­leys­ið í kosn­inga­bar­átt­unni í Reykja­vík er nokk­uð áber­andi og auð­vit­að fyrst og fremst til marks um að meiri­hluta borg­ar­búa finn­ist ekki stór­lega mik­il­vægt að skipta um stjórn. Það er ekki einu sinni mik­ill kraft­ur í hinni hefð­bundnu her­ferð Sjálf­stæð­is­flokks­ins um að fjár­hags­lega sé allt í kalda koli úr því hann er ekki við stjórn­völ­inn. Það verð­ur líka að segj­ast eins...
Ó hve aumleg er lygin — þegar upp um hana kemst!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Ó hve aum­leg er lyg­in — þeg­ar upp um hana kemst!

Um allt þetta má segja eft­ir­far­andi: Sig­urð­ur Ingi læt­ur skamm­ar­leg og rasísk orð falla á ein­hverri sam­komu Fram­sókn­ar­flokks­ins og Bænda­sam­tak­anna. (Hvaða sam­koma var þetta? Hver borg­aði brenni­vín­ið?) Orð hans um „þessa svörtu“ (eða hvað hann sagði ná­kvæm­lega) voru ekki „sak­laus“ og þau voru ekki „slys“, held­ur sýna þau rasískt hug­ar­far ráð­herra í rík­is­stjórn Ís­lands. Í fyrsta lagi: Auð­vit­að vissi Sig­urð­ur...

Mest lesið undanfarið ár