Förum að losa okkur við Sjálfstæðisflokkinn, geriði það!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

För­um að losa okk­ur við Sjálf­stæð­is­flokk­inn, ger­iði það!

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur margt á sam­visk­unni síð­ustu ár­in. Hann neit­ar að ræða gjald­mið­ils­mál. Hann neit­ar að taka mark á þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um sjálfa stjórn­ar­skrá Ís­lands. Hann ligg­ur eins og mara yf­ir réttar­fari og dóms­kerfi til að ekki verði á nokk­urn hátt veg­ið nærri hags­mun­um sæ­greif­anna á þeim svið­um, skrif­ar Ill­ugi Jök­uls­son.
„Pútín er ekki brjálaður“
Sofi Oksanen
PistillÚkraínustríðið

Sofi Oksanen

„Pútín er ekki brjál­að­ur“

„Rúss­ar þurftu aldrei að gera upp for­tíð­ina á sama hátt og Þjóð­verj­ar gerðu eft­ir fall Þriðja rík­is­ins. Því lifa gaml­ar kredd­ur. Og það var auð­velt að end­ur­vekja þær til að búa til óvin­inn sem Pútín þurfti til að styðja stríðs­rekst­ur sinn,“ skrif­ar rit­höf­und­ur­inn Sofi Oksan­en. For­eldr­ar henn­ar sátu und­ir ná­kvæm­lega sama áróðri í Sov­ét­ríkj­un­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu