Nýtt efni

Banaslys til rannsóknar við Sláturfélag Suðurlands
Kona á fertugsaldri lést í slysi. Litlar upplýsingar fást um atvikið.

Stefndi á uppbyggingu í Skerjafirði en er búinn að selja lóðirnar áfram
Pétur Marteinsson segist ekki lengur hafa hagsmuni af því að uppbygging á Skerjafjarðarreitnum verði að veruleika. Félag hans hafi selt reitina áfram.

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
„Ef það hefði ekki náðst eining í París þá værum við á miklu verri stað en við erum í dag,“ segir Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, um Parísarsamninginn. Nú í desember var áratugur frá samþykktum samningsins og stefnum við á hækkun meðalhita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heimildin ræddi við sérfræðinga um áhrif og framtíð samningsins í heimi þar sem öfl uppbyggingar og niðurrifs mætast.

Heitir því að skapa nýja fyrirmynd vinstri stjórnmála
„Skattleggið þau ríku“ ómaði við embættistöku Zohrans Mamdani.

Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.


Vera Jónsdóttir
Draumur í tveimur fjallalöndum
Ísland og Bútan byggja bæði sjálfsmynd sína á náttúru og kyrrð.
En nálgun þeirra á ferðamennsku sýnir tvær ólíkar leiðir til að halda jafnvægi milli hagvaxtar og verndar.

STEF um ólögmæta notkun á tónlist fyrir Miðflokksmyndband: „Auglýsing er auglýsing“
Lögmaður og framvæmdastjóri STEF segir auglýsingamyndband fyrir Miðflokkinn ekki fría skapara þess allri ábyrgð þegar kemur að ólögmætri notkun á tónlist Mugison. Hún telur þörf á fræðslu um málið.

Hvað þarftu að vita um TikTok?
Níu af hverju tíu stúlkum í framhaldsskóla á Íslandi nota TikTok.

Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.


Valgerður Árnadóttir
Býfluga merkilegri en ég!
Valgerður Árnadóttir aktívisti og formaður Hvalavina – verndar hafsins, hefur fundið sína rödd og notar fyrir þau sem ekki hafa.


Ástrós Hind Rúnarsdóttir
Að finna fyrir þögninni
Ef til vill er síðasti mánuður ársins tíminn til að finna – fyrir kuldanum, hlýjunni af kertaljósinu, nærveru fólks og þögninni.

„Kannski er eitt gott knús betra en plastsprengja upp í loftið“
„Það ætlar sér enginn að menga. Við viljum bara fagna því að gamla árið sé liðið og það nýja komið. En eins og Íslendingar eru þá förum við svolítið út í öfgar,“ segir Ragnhildur Katla Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi Landverndar. Flugeldarusl verður plokkað 1. janúar sem Ragnhildur telur góða leið til að byrja nýtt ár.


Halla Gunnarsdóttir
Árið 2025: Ísland gegn ungu fólki
Eftir stendur pólitíski viljinn til að plokka réttindi af fólki og bjóða yngri kynslóðum lakari framtíðarsýn en eldri kynslóðir hafa notið, skrifar formaður VR.

Grundvallarbreytingaárið 2025: Gervigreind, pólitískur lífróður og kæfingartak verðbólgunnar
Árið sem er að líða var viðburðaríkt, glundroðakennt og einkenndist af menningarstríðum, gervigreind og pólitík. Við skoðum áhrif þess og mögulegar grundvallarbreytingar sem hafa orðið á íslensku þjóðinni.

Athugasemdir