Nýtt efni

MAST tilkynnt um meinta kattaveiði í Árbæ
Tilkynningum hefur rignt inn til Matvælastofnunar vegna gruns um að íbúi í Árbæ hafi tekið ketti í hverfinu ófrjálsri hendi. Tveir viðmælendur Heimildarinnar segja að meintur gerandi hafi viðurkennt í samtali að hann veiði ketti.

Starfsfólk á útfarastofum: „Hinir látnu birtast í draumum mínum“
„Á einn eða annan hátt kemst ég í gegnum þetta. Ég tek róandi lyf, það er allt og sumt,“ sagði hin 59 ára gamla Svitlana Ostapenko, sem starfar á útfararstofu í Úkraínu.

Háskólaprófessorar takast á um ísraelskan fræðimann sem var slaufað
Hagfræðingurinn Gylfi Zoega gagnrýnir palestínumótmælendur sem stöðvuðu fyrirlestur ísrealesk prófessors um gervigreind. Hann segir að ekki eigi að koma í veg fyrir að fræðimenn geti lýst niðurstöðum rannsókna sem eru alls óskyldar stjórnmálum og styrjöldum.

Tesla býður vexti sem eru lægri en á húsnæðislánum
„Vaxtaátak“ Tesla á Íslandi skákar bestu vöxtum húsnæðislána um 3 prósentustig.

Áhrif tolla Bandaríkjanna leggjast misþungt á ríki Evrópusambandsins
Stór bandarísk lyfjafyrirtæki hafa komið sér fyrir á Írlandi vegna skattahagræðis. Þessi fyrirtæki verða fyrir miklum áhrifum af tollum Trump.

Sextán ára baráttukona gegn laxeldi í sjókvíum
„Mótmæli eru aðgengileg leið til að láta í sér heyra,“ segir Ísadóra Ísfeld umhverfisaðgerðasinni sem hóf í níunda bekk að berjast gegn laxeldi í sjókvíum. Hún fer skapandi leiðir til þess að koma skilaboðum sínum á framfæri, semur rapp- og raftónlist um náttúruna og finnst skemmtilegt að sjá vini sína blómstra í aktífismanum. Hún vill fræða börn og unglinga um umhverfismálin og hvetja þau til að nota röddina sína til að hafa áhrif.

Nýr forseti Póllands: Sóttist eftir stuðningi Trump
Niðurstöður kosninga þóttu undirstrika mikla skautun í pólskum stjórnmálum. Nýr forseti er stuðningsmaður Trump, hefur lítinn áhuga á Úkraínu og leggst alfarið gegn því að slaka á banni gegn fóstureyðingum.

Spænskur ferðamannabær rýmdur vegna skógarelda
Rýma þurfti vinsælt ferðamannasvæði á Spáni vegna skógarelda.

Rifjar upp stuðning Sigmundar Davíðs við ESB umsókn
Formaður Miðflokksins segir ekki hægt að „kíkja í pakkann“ hjá ESB en skrifaði sjálfur í bréfi til kjósenda vorið 2009 að fordæmi væru „fyrir slíku í samningum annarra þjóða við Evrópusambandið“.


Lilja Sif Þorsteinsdóttir
Mikilvægi fræðslu – athugasemdir við viðtal við formann Sálfræðingafélags Íslands
Hugvíkkandi efni eru ekki kraftaverkalyf og þau eru ekki án áhættu. En þau eru heldur ekki „hættuleg fíkniefni“ sem á að fordæma í heild sinni, skrifar sérfræðingur í klínískri sálfræði.

Haldið í biðstöðu síðustu sjö ár
Sjö ár eru frá því að öll uppbygging var stöðvuð vegna sprungu í Svínafelli sem talin er geta valdið berghlaupi. „Áhrifin eru að geta ekki látið lífið halda áfram,“ segir Anna María Ragnarsdóttir, eigandi Hótels Skaftafells. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri sveitarfélags Hornafjarðar, segir málið hafa gengið of hægt.

Finnar bregðast við lægri einkunnum með því að banna farsíma
Til að bregðast við lægri einkunnum í PISA-könnun OECD, sem metur hæfni 15 ára nemenda í stærðfræði, lesskilningi og náttúruvísindum, gripu Finnar til þess ráðs að banna farsímanoktun í grunnskólum.
Athugasemdir