Nýtt efni

Ár í lífi Ricardo Riads á Íslandi: „Ég er hræddur á hverjum degi“
Ricardo Riad Antoun er einn af Venesúelabúunum sem þarf að yfirgefa JL-húsið í vesturbæ Reykjavíkur eftir að lögbann var sett á búsettu í því. Hann lýsir því hvernig það er að lifa í óvissu með búsetu sína hér á landi og hvernig hann fær ekki læknishjálp.

Á sjöunda þúsund palestínsk börn dáið í árásum Ísraelshers
Á hverjum degi síðustu tvo mánuði hafa að meðaltali 110 palestínsk börn verið drepin í árásum Ísraelshers. Amir er einn þeirra en hann var fimm ára þegar hann dó. Bræður hans, sem eru tveggja og sjö ára, slösuðust í árásinni. Foreldrar þeirra, amma og afi dóu. Sautján ára frænka Amir slasaðist mjög alvarlega í sömu árás. Bróðir hennar sem býr á Íslandi vill fá hana hingað.

Veikar flugfreyjur „kennitölur á blaði“ hjá Icelandair
Fyrrverandi flugfreyjur hjá Icelandair gagnrýna félagið fyrir að hafa ekki tekið á veikindum þeirra í flugi með viðeigandi hætti. Rannsókn á veikindunum, sem hafa gert sumar kvennanna óvinnufærar, hefur dregist á langinn og er hún ekki í forgangi hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa.

Eru taskan og úrið ekta?
Talið er að um sex prósent varnings sem fluttur er inn til landa Evrópusambandsins séu eftirlíkingar. Töskur, fatnaður, úr, skartgripir, bílavarahlutir og húsgögn svo fátt eitt sé nefnt. „Eftirlíkingamarkaðurinn“ stækkar sífellt.

Lýsir tungukossi séra Friðriks: „Mikilvægt að segja frá“
Sigurður Árni Þórðarson prestur lýsir minningu frænda síns, sem nú er látinn, af því þegar séra Friðrik Friðriksson kyssti hann á munninn og lét tunguna fylgja með.

Snorri Steinn hefur „sterkar skoðanir“ á Arnarlaxmálinu
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handbolta segir að hann ætli ekki að ræða skoðanir sínar á Arnalaxmálinu að svo stöddu. Hann segist hins vegar ekki vera hlutlaus í því þar sem hann sé veiðimaður.

„Við megum ekki gelda sjúkrahúsin okkar“
Einkavæðing heilbrigðiskerfisins var meðal þess sem var til umræðu í fyrsta þætti Pressu. Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar, spurði hvernig eigi að varna því að starfsfólk opinbera heilbrigðiskerfisins færi sig yfir í einkareknar stofur þar sem mannekla er nú þegar mikil.

Óvíst hvað Icelandair fær greitt fyrir Eyjaflug
Tekjur Icelandair af flugi til Vestmannaeyja næstu daga ráða því hversu mikið Vegagerðin kemur til með að greiða flugfélaginu fyrir að halda úti daglegu flugi til Eyja á meðan nýi Herjólfur er í slipp í Hafnarfirði.

Linda Vilhjálmsdóttir
Við Grátmúrinn
Linda Vilhjálmsdóttir skáld lýsir ferðalögum sínum til landanna fyrir botni Miðjarðarhafs, þar á meðal Palestínu og því sem hún varð vitni að þar og ljóðunum sem urðu til í kjölfarið og birtust í ljóðabókinni Frelsi.

Búnaði fyrir tæpar tvær milljónir stolið
Kvikmyndatökubúnaður að verðmæti tæpra tveggja milljóna hvarf úr bifreið þriggja manna fjölskyldu í Vesturbæ um miðjan nóvember. Lögreglan hefur lítið aðhafst og búnaðurinn er enn ófundinn.


Stefán Ólafsson
Afturför íslenska velferðarríkisins
Efnahags- og skattanefnd ASÍ hefur nú mótað kröfu á ríkisvaldið í tengslum við komandi kjarasamninga um að þessi stuðningur við heimilin verði endurreistur. Það sem af heimilunum var tekið verði fært til baka á myndarlegan hátt, einkum á lægri og milli tekjuhópa. Til að ná því marki þarf að setja strax um 25 milljarða aukalega á ári inn í þessi þrjú kerfi.


Alma Mjöll Ólafsdóttir
„Skilaboð okkar til umheimsins eru skýr“
Í ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur, frelsi, segir ljóðmælandi að „skilaboð okkar til umheimsins eru skýr“ þegar við gáfum okkur það frelsi að framselja moldina, jörðina, loftslagið, þó það sé skráð á krakkana, eða komandi kynslóðir.

Náttúruhamfarir fylgja fjölskyldunni
Náttúruhamfarir virðast elta Rakel Einarsdóttur og fjölskyldu. Eiginmaður hennar var tveggja mánaða þegar gaus í Vestmannaeyjum, þar sem fjölskyldan dvelur nú eftir að hafa flúið jarðhræringar í Grindavík. En nú er hættustig í Eyjum.

Fjörutíu íbúðir rísi við mót Safamýrar og Háaleitisbrautar
Reykjavíkurborg hefur sett fram tillögu um að 40 íbúðir rísi í kringum skjólsælan inngarð á óbyggðum reit á mótum Safamýrar, Háaleitisbrautar og Miklubrautar. Til stendur að láta lóðina í hendur Bjargs íbúðafélags.

Þögul einkavæðing Willums Þórs á heilbrigðiskerfinu
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu hefur verið stóraukin á síðustu árum í gegnum Sjúkratryggingar Íslands. Til stendur að ganga lengra í þeim efnum samkvæmt heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórssyni. Í miðri þessari umræðu er einkarekna heilbrigðisfyrirtækið Klíníkin. Forstjóri Landspítalans, Runólfur Pálsson, hefur áhyggjur af áhrifunum á ríkisrekin sjúkrahús og bendir á skort á eftirliti með einkarekstrinum.

Heimsálfur utan úr geimnum eru fastar í iðrum Jarðar
Hvað leynist undir fótum okkar? Sú spurning er ævinlega aðkallandi á eldgosasvæði og tala nú ekki um þegar goshrina er hafin, eins og nú virðist raunin á Íslandi. Vísindamenn eru hins vegar sífellt að störfum að auka skilning okkar á því sem í iðrunum leynist og nú í nóvember birtist í vísindaritinu Nature grein þar sem sagði frá óvæntri niðurstöðu...
Athugasemdir