Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Greinahöfundur

Verðirnir og varðmenn þeirra
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillMorð í Rauðagerði

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verð­irn­ir og varð­menn þeirra

Það er und­ar­legt að at­hygli stjórn­mála­manna eft­ir morð­ið í Rauða­gerði skuli bein­ast að því hvort lög­regl­an þurfi ekki fleiri byss­ur. Margt bend­ir til að sam­starf lög­reglu við þekkt­an fíkni­efna­sala og trún­að­arleki af lög­reglu­stöð­inni sé und­ir­rót morðs­ins. Af hverju vek­ur það ekki frek­ar spurn­ing­ar?
Fjölskylduvítið
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillSkipun dómara við Landsrétt

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Fjöl­skyldu­vít­ið

Ís­lenska stjórn­mála­fjöl­skyld­an hef­ur öll meg­in­ein­kenni sjúkr­ar fjöl­skyldu út frá kenn­ing­um um með­virkni enda al­in upp við sjúk­leg­ar að­stæð­ur. Í því ljósi er for­vitni­legt að skoða „póli­tískt at og óvirð­ingu Mann­rétt­inda­dóm­stóls­ins í Strass­bourg við Al­þingi Ís­lend­inga“ sem „skipt­ir víst engu máli þeg­ar upp er stað­ið“.
Samherjar
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillSamherjaskjölin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Sam­herj­ar

Skila­boð ís­lenskra stjórn­valda, sem settu í stjórn­arsátt­mál­ann að þau vildu auka traust á ís­lensk­um stjórn­mál­um, eru þessi: Ef þú ert rík­ur og gráð­ug­ur og stel­ur al­eigu fá­tæks fólks í Afr­íku og fær­ir í skatta­skjól er hringt í þig og spurt hvernig þér líði. Þeg­ar þú stel­ur fram­tíð fá­tækra barna, hreinu vatni, mat og skóla­göngu, er það for­eldr­um þeirra að kenna.

Mest lesið undanfarið ár