Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Félagsfræðingur

Kolbeinn varði doktorsritgerð við félagsfræðideild Oxfordháskóla árið 2013. Það sem af er þessari öld hefur Kolbeinn starfað við rannsóknir og gagnagreiningar auk þess að grípa í stundakennslu á háskólastigi. Sérsvið hans eru atvinnulíf, lífskjör og velferðarmál.

Mest lesið undanfarið ár