Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Félagsfræðingur

Kolbeinn varði doktorsritgerð við félagsfræðideild Oxfordháskóla árið 2013. Það sem af er þessari öld hefur Kolbeinn starfað við rannsóknir og gagnagreiningar auk þess að grípa í stundakennslu á háskólastigi. Sérsvið hans eru atvinnulíf, lífskjör og velferðarmál.
Atvinnuleysið lenti á þeim verr settu
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

At­vinnu­leys­ið lenti á þeim verr settu

Rann­sókn sýn­ir hvernig at­vinnu­leysi fylg­ist að með fjöl­breytt­um skorti í lífi fólks. At­vinnu­laus­ir eru ólík­legri til að hafa tek­ið sér gott sum­ar­frí ár­in á und­an, þeir eru lík­legri til dep­urð­ar og helm­ing­ur at­vinnu­lausra eiga erfitt með að ná end­um sam­an. Vís­bend­ing­ar eru um að þeir sem voru í veik­ustu stöð­unni verði frek­ar at­vinnu­laus­ir í Covid-krepp­unni.

Mest lesið undanfarið ár