Ingrid Kuhlman

formaður Lífsvirðingar, félags um dánaraðstoð

Grundvallarhugtök í umræðunni um dánaraðstoð
Ingrid Kuhlman
Pistill

Ingrid Kuhlman

Grund­vall­ar­hug­tök í um­ræð­unni um dán­ar­að­stoð

Eðli máls­ins sam­kvæmt eru um­ræð­ur um dán­ar­að­stoð oft flókn­ar og mót­ast bæði af sið­ferði­leg­um álita­mál­um og tækni­legu orð­færi. Í þess­ari grein er leit­ast við að varpa ljósi á tvö grund­vall­ar­hug­tök sem gegna lyk­il­hlut­verki í um­ræð­unni og eru jafn­framt með­al þeirra sem mest­ur ágrein­ing­ur rík­ir um: „ólækn­andi sjúk­dóm“ og „ólækn­andi þján­ingu“.
Hinn kaldi raunveruleiki: Þess vegna þurfum við að eiga möguleika á dánaraðstoð
Ingrid Kuhlman
Aðsent

Ingrid Kuhlman

Hinn kaldi raun­veru­leiki: Þess vegna þurf­um við að eiga mögu­leika á dán­ar­að­stoð

„Á síð­ustu stund­um lífs síns upp­lifa sum­ir deyj­andi ein­stak­ling­ar óbæri­leg­an sárs­auka og önn­ur al­var­leg ein­kenni sem valda þján­ingu.“ Ingrid Ku­hlm­an skrif­ar í að­sendri grein um lík­am­lega og til­finn­inga­lega van­líð­an sem deyj­andi ein­stak­ling­ar með ban­væna sjúk­dóma upp­lifa við lífs­lok.

Mest lesið undanfarið ár