Helgi Gunnlaugsson

afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði

Prófessor í íslensku fangelsi
Samtal við samfélagið#6

Pró­fess­or í ís­lensku fang­elsi

Helgi Gunn­laugs­son, pró­fess­or í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands ræð­ir við Franc­is Pakes, pró­fess­or í af­brota­fræði við há­skól­ann í Ports­mouth í Englandi. Franc­is og Helgi hafa lengi átt í sam­starfi um af­brota­fræði­leg mál­efni einkum mál­efni fang­elsa. Dag­ana á und­an þessu sam­tali heim­sóttu þeir fang­elsi hér á landi og kynntu sér að­stæð­ur og tóku við­töl við bæði starfs­fólk og fanga. Jafn­framt sóttu þeir heim áfanga­heim­il­ið Vernd og Bata­hús­ið og kynntu sér starf­sem­ina auk þess að ræða við yf­ir­völd fang­els­is­mála og lög­regl­unn­ar. Í spjall­inu ræða þeir hvað bar fyr­ir augu og eyru í þess­ari vett­vangs­könn­un. Fyr­ir nokkr­um ár­um dvaldi Franc­is eina viku á Kvía­bryggju og aðra viku á Sogni í rann­sókn­ar­skyni. Hann tók við­töl við bæði fanga og starfs­fólk og í spjall­inu lýs­ir Franc­is upp­lif­un­inni að verja tím­an­um á þess­um tveim­ur stöð­um. Í fram­haldi taka þeir fyr­ir rann­sókn­ir á ástæð­um af­brota og hvað ein­kenn­ir einna helst þau sem ít­rek­að brjóta af sér og koma aft­ur og aft­ur í fang­elsi – og hvað gera þurfi til að snúa þess­ari óheilla­þró­un við. Í lok­in ræða þeir áætlan­ir um fram­tíð­ar­verk­efni sín einkum strok úr fang­elsi.
Er æska vor glöð og áhyggjulaus?
Helgi Gunnlaugsson
Það sem ég hef lært

Helgi Gunnlaugsson

Er æska vor glöð og áhyggju­laus?

Helgi Gunn­laugs­son ólst upp þeg­ar eng­inn var úti­vist­ar­tím­inn og bíl­belti voru auka­at­riði. En æska lands­ins var ekki endi­lega frjáls­ari þá og minn­ist Helgi þess þeg­ar hann sjö ára gam­all fékk kjafts­högg frá kenn­ar­an­um sín­um. Hann rifjar upp grunn­skóla­göng­una og ósk­ar þess að all­ir hefðu bara ver­ið að­eins dug­legri að hrósa.
Kyrrþey ólgar
GagnrýniKyrrþey

Kyrr­þey ólg­ar

Bóka­blað­ið bregð­ur á leik í um­fjöll­un um glæpa­sög­ur og fær fólk sem kem­ur í starfi sínu á einn eða ann­an hátt að saka­mál­um til að greina og meta hinar blóð­ugu bók­mennt­ir. Helgi Gunn­laugs­son las nýju bók­ina hans Arn­ald­ar Ind­riða­son­ar, Í kyrr­þey. Helgi er pró­fess­or í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands og hef­ur rannskað af­brot og af­brota­fræði en í doktor­s­verk­efni sínu tók Helgi fyr­ir af­brot á Ís­landi í al­þjóð­legu sam­hengi.

Mest lesið undanfarið ár