Elín Oddný Sigurðardóttir

Samfélagsvæðing þjónustu borgarinnar skilar sparnaði og betri þjónustu
Elín Oddný Sigurðardóttir
Aðsent

Elín Oddný Sigurðardóttir

Sam­fé­lag­svæð­ing þjón­ustu borg­ar­inn­ar skil­ar sparn­aði og betri þjón­ustu

El­ín Odd­ný Sig­urð­ar­dótt­ir, formað­ur Vel­ferð­ar­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar, seg­ir að markmið vel­ferð­ar­þjón­ustu eigi ekki að vera gróði held­ur þjón­usta við not­end­ur. „Fjár­mun­ir sem hið op­in­bera veit­ir í slíka þjón­ustu eiga all­ir að fara í þjón­ust­una sjálfa, ekki í arð­greiðsur í vasa eig­enda gróð­ar­drif­inna fyr­ir­ækja.“
Af aumingjavæðingu og aðstoð við þá sem þurfa hjálp
Elín Oddný Sigurðardóttir
Pistill

Elín Oddný Sigurðardóttir

Af aum­ingja­væð­ingu og að­stoð við þá sem þurfa hjálp

El­ín Odd­ný Sig­urð­ar­dótt­ir, formað­ur vel­ferð­ar­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar, seg­ir að þó svo að skiln­ing­ur á vanda jað­ar­settra hópa hafi auk­ist fari sam­fé­lagsum­ræð­an oft á þann skrýtna stað að meta þurfi hverj­ir séu „verð­ug­ir“ not­end­ur vel­ferð­ar­þjón­ust­unn­ar. Fram­bjóð­andi í leið­toga­próf­kjöri Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafi til að mynda tal­að um „aum­ingja­væð­ingu“ og gerði Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn ekk­ert til að sverja af sér þenn­an mál­flutn­ing.

Mest lesið undanfarið ár