Eiríkur Rögnvaldsson

Afkynjanir, vananir og geldingar
Eiríkur Rögnvaldsson
Pistill

Eiríkur Rögnvaldsson

Af­kynj­an­ir, van­an­ir og geld­ing­ar

Orð­in af­kynj­un, vön­un og geld­ing vísa til ógeð­felldra og nið­ur­lægj­andi að­gerða og refs­inga sem eru í full­komnu ósam­ræmi við nú­tíma­hug­mynd­ir um mann­rétt­indi. And­stæð­ing­ar mál­breyt­inga í átt til kyn­hlut­lauss máls hafa þó end­ur­vak­ið þessi orð í bar­áttu sinni, þrátt fyr­ir að full­yrða að mál­fræði­legt kyn og kyn­ferði fólks sé tvennt óskylt.

Mest lesið undanfarið ár