
Íslenskan lykillinn að samfélaginu
„Íslenska fyrir alla“ er þróunarverkefni sem hófst fyrir fimm árum. Afraksturinn mun brátt líta dagsins ljós: Smáforritið Lísa á að auðvelda innflytjendum að aðlagast íslensku samfélagi og eflast á vinnumarkaði á sama tíma.