Eru risavaxnar Dyson-hvelfingar fundnar úti í geimnum?
Vísindamenn við háskólann í Uppsölum og annan á Ítalíu hafa fundið sólir eða sólkerfi sem gefa frá sér undarlega mikið af innrauðri orku. Ein möguleg skýring gæti verið að geimverur hafi byggt hvelfingar utan um sólirnar til að heyja sólarorkuna