• þriðjudagur 1. júlí 2025
  • Styrkja
  • Skrá inn
  • Áskrift
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Fréttabréf
  • Áskrift
  • Styrkja
  • Gefa áskrift
  • Benda á frétt
  • Um Heimildina
  • Laus störf
  • Auglýsingar

Útlit viðmóts

Ljóst Dökkt
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir

Þau sem flúðu Gaza

Greinaröð
„Ísland er indælt en það er ekki landið mitt”
FréttirÞau sem flúðu Gaza

„Ís­land er in­dælt en það er ekki land­ið mitt”

Naji As­ar lík­ar vel við Ís­lend­inga og upp­lif­ir sig hepp­inn að vera á Ís­landi. Hann þrá­ir þó heit­ast að fá að snúa aft­ur til heima­lands­ins Palestínu.
„Mér finnst vera hræðsla í stjórnmálunum“
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

„Mér finnst vera hræðsla í stjórn­mál­un­um“

Bæj­ar­stjór­inn Gunn­ar Ax­el Ax­els­son, sem var sjálf­boða­liði á Vest­ur­bakk­an­um fyr­ir nokkr­um ár­um, seg­ist telja að stjórn­mála­menn þori ekki að segja hug sinn all­an um mál­efni Palestínu af ótta við ásak­an­ir um gyð­inga­hat­ur. Al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur­inn Magnea Marinós­dótt­ir hef­ur ver­ið köll­uð talskona Ham­as, þeg­ar hún ræð­ir um ára­tuga­lang­an að­drag­and­ann að 7. októ­ber 2023 í fjöl­miðl­um. Það kæfi um­ræð­una.
„Hann er of langt í burtu frá mér“
FréttirÞau sem flúðu Gaza

„Hann er of langt í burtu frá mér“

„Mér líð­ur mjög vel í hjart­anu. Þau eru glöð á hverj­um degi og verða alltaf betri eft­ir því sem lengri tími líð­ur,“ seg­ir hinn 15 ára gamli Yaz­an Kaware sem hef­ur end­ur­heimt fjöl­skyldu sína frá Gaza-svæð­inu. Hann kom hing­að til lands með frænd­um sín­um og beið þeirra brott­vís­un í des­em­ber síð­ast­liðn­um. Henni var af­stýrt.
Sá sem enn bíður fjölskyldunnar
FréttirÞau sem flúðu Gaza

Sá sem enn bíð­ur fjöl­skyld­unn­ar

Fouad al-Nawajha á sjö börn. Þrátt fyr­ir að flest­ir land­ar hans hafi þeg­ar feng­ið að sam­ein­ast fjöl­skyld­um sín­um hér á landi er Fouad ekki á með­al þeirra. Hann fékk ekki vernd hér á landi fyrr en eft­ir að lög­um um fjöl­skyldusam­ein­ingu var breytt.
„Það er miklu öruggara hér“
FréttirÞau sem flúðu Gaza

„Það er miklu ör­ugg­ara hér“

Om­ar Al­haw sér fram­tíð­ina fyr­ir sér á Ís­landi, en hann flúði Gaza ár­ið 2018 með eig­in­konu sinni og ungri dótt­ur. Ferða­lag­ið til lands­ins tók þrjú ár.
Utanríkismál hafi færst í forgrunn
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

Ut­an­rík­is­mál hafi færst í for­grunn

Við eig­um að beita okk­ur fyr­ir við­skipta­þving­un­um á Ísra­el af „þunga og al­vöru“ seg­ir formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Hún seg­ir það hafa tek­ið á að fylgj­ast með hörm­ung­um á Gaza und­an­far­ið ár.
Missti konu og fjögur börn: „Hvert á ég að fara nú?“
FréttirÞau sem flúðu Gaza

Missti konu og fjög­ur börn: „Hvert á ég að fara nú?“

Ah­med al-Mamlouk yf­ir­gaf Gaza til að reyna að bjarga konu sinni og fjór­um börn­um þeirra af svæð­inu. Fjöl­skylda hans lést í árás Ísra­els í des­em­ber í fyrra, áð­ur en Ah­med tókst að fá vernd og fjöl­skyldusam­ein­ingu. „Þess vegna dó fjöl­skylda mín á Gaza,“ seg­ir hann.
Er gjá milli þings og þjóðar?
ÚttektÞau sem flúðu Gaza
1

Er gjá milli þings og þjóð­ar?

Ís­lenska þjóð­in hef­ur að mikl­um meiri­hluta sam­úð með mál­stað Palestínu og marg­ir vilja sjá stjórn­völd beita ísra­elsk stjórn­völd við­ur­lög­um. Hvað segja þing­menn? Heim­ild­in fal­að­ist eft­ir svör­um frá þeim varð­andi við­skipta­þving­an­ir og stjórn­mála­sam­band Ís­lands við Ísra­el.
Tólf mánaða hefnd
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

Tólf mán­aða hefnd

Ísra­elski her­inn hef­ur drep­ið tugi þús­unda palestínskra borg­ara síð­ustu tólf mán­uði. Stríði var lýst yf­ir í fyrsta sinn í ára­tugi eft­ir að Ham­as gerðu árás á Ísra­el 7. októ­ber. Dag­inn eft­ir boð­aði Benja­mín Net­anja­hú, for­sæt­is­ráð­herra Ísra­els, „mis­kunn­ar­laust stríð gegn Ham­as.“
Höfðu ekki séð móður sína í sjö ár
ViðtalÞau sem flúðu Gaza

Höfðu ekki séð móð­ur sína í sjö ár

Fyr­ir tæpu ári síð­an lá hinn nú 19 ára gamli Ah­med Radw­an á vanút­bún­um spít­ala á Gaza-svæð­inu eft­ir að hafa orð­ið fyr­ir lífs­hættu­leg­um meiðsl­um í árás Ísra­els­hers. Nú er hann hér á landi, loks­ins með móð­ur sinni sem hann og bræð­ur hans höfðu ekki hitt í sjö ár.
Þrír feður. Gjörólíkur veruleiki
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

Þrír feð­ur. Gjör­ólík­ur veru­leiki

Þrír feð­ur frá sama landi standa á Aust­ur­velli. Einn þeirra get­ur ómögu­lega hætt að brosa. Fjöl­skylda hans er kom­in hing­að til lands. Ann­ar er brúna­þung­ur og orð um hryll­ing­inn sem fjöl­skylda hans, sem enn er víðs fjarri, hef­ur geng­ið í gegn­um flæða úr munni hans. Sá þriðji virð­ist al­gjör­lega dof­inn en reyn­ir að tjá harm sinn. Öll hans fjöl­skylda er lát­in.
„Ég hélt að ég myndi aldrei sjá þau aftur“
FréttirÞau sem flúðu Gaza
1

„Ég hélt að ég myndi aldrei sjá þau aft­ur“

Maj­di A. H. Abdaljawwad er skæl­bros­andi. Hann virð­ist ómögu­lega geta hætt að brosa. Samt eru ekki nema nokkr­ir mán­uð­ir síð­an hann gat alls ekki bros­að. Þá sat hann í ör­vænt­ingu á Ís­landi og leit­aði allra leiða til þess að koma fjöl­skyldu sinni úr lífs­hættu. En nú er hún kom­in. Breyt­ing­in á ein­um manni er ótrú­leg.
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Áskrift
  • Fréttabréf
  • Um Heimildina
  • Benda á frétt
  • Auglýsingar

Morgunpósturinn

Morgunpóstur Heimildarinnar berst alla morgna og er fyrir öll þau sem hafa áhuga á fréttum og þjóðfélagsumræðu.

Áskrift hefur áhrif

Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum í áratug. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Sjá meira
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Gerast áskrifandi Nei, takk
Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Heimildin notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar.
  • Skrá inn
  • Nýskrá
  • Skrá inn með Facebook
    eða
    Gleymt lykilorð?
  • Nýskrá með Facebook
    eða