1127. spurningaþraut: Loksins er spurt um Pollýönnu!
Spurningaþrautin

1127. spurn­inga­þraut: Loks­ins er spurt um Pol­lýönnu!

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða frægu kvik­mynd frá 1966 er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað þýð­ir að vera Pol­lý­anna? 2.  Hver er fjöl­menn­asta borg­in á Norð­ur­lönd­un­um fyr­ir ut­an höf­uð­borg­ir Sví­þjóð­ar, Nor­egs, Dan­merk­ur og Finn­lands? 3.  Hvað er harð­asta nátt­úru­lega form kol­efn­is? 4.  Ár­ið 1876 varð Júlí­ana Jóns­dótt­ir fyrst kvenna á Ís­landi til að gera dá­lít­ið. Hvað var það?...
1126. spurningaþraut: „Mörður hét maður er kallaður var gígja“
Spurningaþrautin

1126. spurn­inga­þraut: „Mörð­ur hét mað­ur er kall­að­ur var gígja“

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Saraj­evo? 2.  Eitt sinn var Jesúa frá Nasa­ret að pré­dika og áheyr­end­ur gerð­ust hungr­að­ir. Þá bauð hann þeim upp á tvennt sér til nær­ing­ar. Hvað var það? 3.  En hversu marga fæddi hann með móti? 4.  Ár­ið 2017 lést inn­an­rík­is­ráð­herra langt fyr­ir...
1125. spurningaþraut: Hver var rekinn frá Fox, hvar er Skánn og hvað er tachyon?
Spurningaþrautin

1125. spurn­inga­þraut: Hver var rek­inn frá Fox, hvar er Skánn og hvað er tac­hyon?

Fyrri auka­spurn­ing: Lít­ið á mynd­ina hér að of­an. Hver er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyr­ir hvaða flokk sit­ur Al­ex­andra Briem í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur? 2.  Í hvaða heims­álfu eru kalk­ún­ar upp­runn­ir? 3.  Hvernig tré eru lerki, fura og greni en ekki reyn­ir? 4.  Hver var fræg­asta eign fé­lags­ins White Star Line? 5.  Í Kasakst­an er unn­ið lang­mest í heim­in­um af til­teknu...
1124. spurningaþraut: „Hann hafði silfurbelti um sig og ... törgubuklara og silkihlað um höfuð“
Spurningaþrautin

1124. spurn­inga­þraut: „Hann hafði silf­ur­belti um sig og ... törgu­buklara og silki­hlað um höf­uð“

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg er hverf­ið Mont­marte? 2.  Fyr­ir hvað komst bær­inn Col­umb­ine í Col­orado í frétt­irn­ar 1999? 3.  Hvern sigr­aði Kristján Eld­járn í for­seta­kosn­ing­un­um 1968? 4.  Hann var „svo bú­inn að hann var í blám kyrtli og í blárend­um brók­um og upp­há­va svarta skúa á fót­um. Hann hafði silf­ur­belti um sig og...
1123. spurningaþraut: Hvað er Keilir hár?
Spurningaþrautin

1123. spurn­inga­þraut: Hvað er Keil­ir hár?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Alls kon­ar lána­starf­semi byrj­aði mjög snemma í mörg­um sam­fé­lög­um forn­ald­ar, en fræði­menn eru sam­mála um að raun­veru­leg­ir bank­ar í nú­tíma­skiln­ingi hafi ekki kom­ið fram á sjón­ar­svið­ið fyrr en seint á miðöld­um — á fjór­tándu öld eða svo — og í einu til­teknu landi, sem þá skipt­ist að vísu nið­ur...
1122. spurningaþraut: „Dell vynnav, pub huni a drig omma yn Kernow“
Spurningaþrautin

1122. spurn­inga­þraut: „Dell vynnav, pub huni a drig omma yn Kernow“

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi starfar (að­al­lega) ein harð­svír­uð lögga að nafni Harry Hole? Það seg­ir sig sjálft að Hole er skáld­sagna­per­sóna. 2.  Í hvaða kvik­myndaröð kem­ur reglu­lega fram ein harð­svír­uð per­sóna að nafni Sarah Conn­or? 3.  Hver samdi Brand­en­borg­arkonsert­ana? 4.  Ár­ið 2006 hleyptu þeir Jack Dors­ey, Noah Glass,...
1121. spurningaþraut: Palmaria palmata og Vulpes lagopus
Spurningaþrautin

1121. spurn­inga­þraut: Palm­aria palmata og Vulpes lagop­us

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða ríki Banda­ríkj­anna hef­ur mormóna­kirkj­an bæki­stöðv­ar sín­ar? 2.  En hversu marg­ir ætli mormón­ar séu — um all­an heim? Eru þeir 700.000 — 7 millj­ón­ir — 17 millj­ón­ir — 170 millj­ón­ir — eða 700 millj­ón­ir? 3.  Á hvaða út­varps­stöð hef­ur þátt­ur­inn Lest­in lengi ver­ið við lýði? 4. ...
1120. spurningaþraut: Hér eru 10 og þó 12 spurningar um hvaðeina norskt
Spurningaþrautin

1120. spurn­inga­þraut: Hér eru 10 og þó 12 spurn­ing­ar um hvað­eina norskt

Þessi þema þraut snýst um Nor­eg. Og fyrri auka­spurn­ing­in er þessi: Hvað heit­ir norska kon­an sem sjá má á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver vann Eurovisi­on-keppn­ina með yf­ir­burð­um fyr­ir Norð­menn ár­ið 2009? 2.  Í ís­haf­inu nokk­urn veg­inn milli Norð­ur-Nor­egs og Sval­barða er svo­lít­il eyja sem Norð­menn hafa ráð­ið yf­ir frá 1920. Byggð er þar eng­in þótt vís­inda­menn...
1119. spurningaþraut: Meðvituð breikkun á raskati
Spurningaþrautin

1119. spurn­inga­þraut: Með­vit­uð breikk­un á raskati

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er gít­ar­hetj­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir íþrótta­fé­lag­ið á Sauð­ár­króki? 2.  Hvert falla öll vötn? 3.  Hver af eft­ir­töld­um bíla­fram­leið­end­um held­ur EKKI úti kapp­akst­ursliði í Formúlu 1-keppn­inni: Al­fa Romeo — Ast­on Mart­in — Ferr­ari — Mercedes — Volvo? 4.  Hvað sá skess­an eft­ir að hafa bor­að sig í gegn­um heilt fjall með...
1118. spurningaþraut: Selir sem kæpa við Ísland?
Spurningaþrautin

1118. spurn­inga­þraut: Sel­ir sem kæpa við Ís­land?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða frægu kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvar er Klakks­vík? 2.  Hvaða höf­und­ur skrif­aði eina fræg­ustu skáld­sögu 20. ald­ar, Rétt­ar­höld­in? 3.  Á hvaða tungu­máli skrif­aði hann? 4.  Um það bil hversu lengi er ljós­ið að ferð­ast frá sól­inni til Jarð­ar? 5.  Hve göm­ul þarf mann­eskja að vera til að geta orð­ið for­seti Banda­ríkj­anna?...
1117. spurningaþraut: Elsta ættarnafnið á Íslandi
Spurningaþrautin

1117. spurn­inga­þraut: Elsta ætt­ar­nafn­ið á Ís­landi

Fyrri auka­spurn­ing: Film­stjarn­an á mynd­inni hér að of­an var á sín­um tíma ein sú fræg­asta í ver­öld víðri. Og hún hét ... hvað? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Rosa Lux­emburg var pólsk-þýsk kona af Gyð­inga­ætt­um sem myrt var ár­ið 1919, vegna þess að hún var svo skel­egg bar­áttu­kona fyr­ir ... hvað eða hverja? 2.  Elsta ætt­ar­nafn­ið, sem vit­að er til að hafi ver­ið...
1116. spurningaþraut: Hvar búa Sorbar?
Spurningaþrautin

1116. spurn­inga­þraut: Hvar búa Sor­bar?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir fjöl­skyld­an á þess­ari mynd hér að of­an? Þetta eru vita­skuld sjón­varps­per­són­ur, svo það sé nú sagt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi eru glæpa­sam­tök­in Yak­uza upp­runn­in' 2.  Á hvaða viku­degi var að­fanga­dag­ur síð­ast? 3.  Hverj­ir voru gla­dí­ator­ar? 4.  Sor­bar eru minnsta þjóð eða þjóð­ern­is­hóp­ur af slav­nesk­um ætt­um í Evr­ópu. Þeir búa nær all­ir inn­an landa­mæra eins...