
Spurningaþraut Illuga 14. febrúar 2025: Hvaða fiskur hefur svo skrýtinn haus? – og 16 aðrar spurningar
Seinni myndaspurning:Hér er maður nokkur á barnsaldri. Hver er þetta? Þar sem í dag mun vera dagur elskenda snúast almennu spurningarnar um elskendur. Hvaða mús er skotin í Mikka Mús? Hver varð skotin í Vronsky greifa sem endaði með ósköpum? Diego Rivera hét mexíkóskur listmálari sem átti í stormasömu ástarsambandi við annan listamann. Hver var það? Sá listamaður átti líka,...










