
1063. spurningaþraut: Þorskastríð og Knatte, Fnatte og Tjatte?
Fyrri aukaspurning: Í hvaða borg er húsið á myndinni hér að ofan? *** Aðalspurningar: 1. Þorskastríð nokkur voru háð á sjónum við Ísland með hléum frá 1958 til 1976. Hver var aðalandstæðingur Íslands í þessum stríðum? 2. En íslensku varðskipin þurftu líka að glíma við aðra þjóð, part af þessum tíma, og t.d. klippa veiðarfæri aftan úr togurum frá þessu...