
1111. spurningaþraut: Breskur bær, fótboltafélag, bækur og fljót
Fyrri aukaspurning: Hver er á myndinni hér að ofan? Gætið vandlega að. *** Aðalspurningar: 1. Hvaða þéttbýlisstaður á Íslandi hefur póstnúmerið 200? 2. Hver skrifaði hinar geysivinsælu Ævintýrabækur fyrir börn sem nutu einkum vinsælda hér á landi 1955-1975? 3. Hvað nefndist dýrið sem kom mjög við sögu í þessum bókaflokki? 4. Sami höfundur skrifaði þrjá bókaflokka aðra af svipuðu tagi...