
Það eru allir að segja að við séum flottustu hjónin
Þau eru ung og ástfangin. Giftu sig í fyrrahaust og fóru í lok maí í brúðkaupsferð til Vilníusar. Rúna Ösp Unnsteinsdóttir er með Downs-heilkenni. Eiginmaður hennar, Einar Marteinn Bergþórsson, er greindur með ADHD án ofvirkni. Þau elska að ferðast og dreymir um að eignast barn.