Líklegast að verða ríkur ef þú ert karl, áttir í útgerð, heitir Jón og býrð á Nesinu
Hér er birtur listi yfir það eina prósent Íslendinga sem hafði mestar tekjur á síðasta ári. Listinn byggir á greiningu Heimildarinnar á álagningarskrá Skattsins sem gerð er aðgengileg almenningi og fjölmiðlum í nokkra daga á ári í ágústmánuði. Það er ýmislegt sem vekur athygli þegar listi sem þessi er skoðaður. Eitt er að hann sýnir okkur allt aðra mynd en...