HamingjanDagný Berglind GísladóttirHélt að hamingjan fælist í frelsinu Dagný Berglind Gísladóttir hefur leitað hamingjunnar á röngum stöðum en áttaði sig loks á því hvar hún ætti ekki að leita hennar.
HamingjanKristján Freyr HalldórssonHamingjan er hér Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri og fjölmiðlamaður, deilir hugleiðingum sínum um hamingjuna.
HamingjanBjörk Eldjárn KristjánsdóttirHamingjan er rétt handan við fjöllin Björk flutti heim í Svarfaðardal til að elta hamingjuna.
HamingjanAllt er gott og ekkert skiptir máli Það er hin fullkomna núvitund að gleyma sér í söng. Þetta segir Lilja Dögg Gunnarsdóttir, önnur af tveimur kórstýrum kvennakórsins Kötlu. Í kórnum eru sextíu konur sem taka sér pláss, hamfletta sig og rífa jafnvel úr sér hjartað – allt fyrir sönginn, samveruna og samstöðuna.
HamingjanTöfrarnir í litlu hlutunum Tinna Sverrisdóttir segir frá því sem hún gerir til að auka og viðhalda hamingju í lífi sínu. Meðal annars því, að þegar hún leyfir sér að taka eftir litlu hlutunum og sér aðstæður í stærra samhengi byrja tilviljanir að breytast í töfra.
HamingjanAf ástarlífi tjalda og annarra fugla Það þarf ekki annað en að líta upp í himin, út á haf, upp í tré, niður í fjöru eða út í móa, til að átta sig á því að það er ást í loftinu. Úti um allar grundir eru fuglar og flestir í ástarhug. Ef vel er að gáð eru fuglaskoðarar líka skammt undan, sem rétt eins og fuglarnir sjálfir verða ölvaðir af náttúruást á þessum árstíma.
Hamingjan„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“ Bróðurpartinn af lífi sínu hefur Edda Janette Sigurðsson verið með hund sér við hlið og hún getur varla ímyndað sér lífið án eins slíks. Hún var tvítug þegar hún eignaðist sinn fyrsta og í dag, um sextugt, er hún með sex hunda á heimilinu á öllum aldri.
HamingjanÁgústa Arna SigurdórsdóttirAð vera sáttur í eigin skinni Hefur þú verið að beita sjálfa(n) þig ofbeldi?
HamingjanPrjónaskapurinn veitir hamingju og líka hugarró Anna Margrét Ólafsdóttir notaði prjónaskap til að hjálpa sér við að dreifa huganum á meðan maður hennar glímdi við erfið veikindi. Prjónaði veðurteppi tvö ár í röð og ber veðráttuna saman með þeim.
HamingjanLeitaði draumabílsins út fyrir landsteinana Hafliði Breiðfjörð leitaði að draumabílnum í fimmtán ár. Neyddist til að láta bílinn frá sér en sá alltaf eftir því. Var notaður í Spaugstofunni og í alls konar húllumhæ.
HamingjanTeiknaði fimmtíu tuskudýr á tveimur tímum Á milli barna og bangsanna þeirra myndast oft djúp vináttutengsl. Vinátta er einmitt umfjöllunarefni bókarinnar Leika? eftir Lindu Ólafsdóttur, rit- og myndhöfund. Hún átti stuttar gæðastundir með fjölda barna á dögunum, sem fylgdust spennt með henni mála mynd af þeirra eftirlætis tuskudýri.
HamingjanÞakklátar góðhjartaða fólkinu sem gefur föt Dæmi er um að fólk prjóni fyrir nauðstadda sem sækja sér hjálp á Kaffistofu Samhjálpar. Sædís Slaufa Hafsteinsdóttir fór í gegnum meðferðarúrræðið og hjálpar nú öðrum.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.