ViðtalGallerí HillbillyEitt ár Sirru Sigrúnar er Kærleikskúlan 2021 Sirra Sigrún Sigurðardóttir er listamaður Kærleikskúlunnar 2021. Kærleikskúla Sirru heitir Eitt ár og lýsir sólargangi eftir árstíma á Íslandi.
ViðtalGallerí HillbillyBirtingarmyndir ofbeldis og áreitis Setningar verða að myndum sem segja meira en þúsund orð en listakonan Jana Birta Björnsdóttir, listamaður og lífeindafræðingur, er meðlimur í Tabú feminískri hreyfingu sem beinir spjótum sínum af margþættri mismunum gagnvart fötluðu fólki. „Að vera í jaðarhópi hvetur mig til að tjá mig um það misrétti sem ég sé.“
MenningGallerí HillbillyBílar keyra stundum í gegnum nýja galleríið Myndlistartvíeykið Olga Bergmann og Anna Hallin hafa velt fyrir sér virkni myndlistar í almannarými og ólíkum leiðum til að koma henni á framfæri. Nú voru þær að opna gallerí í undirgöngum á Hverfisgötu, þar sem bílar aka stundum í gegn til að komast á bakvið húsið. Vegfarendur staldra gjarnan við og listamönnum þykir rýmið spennandi.
MenningGallerí HillbillyÉg vissi ekki hvað ég átti að gera við fjögurra metra skepnu Eftir 30 ár er Jón Baldur Hlíðberg kominn á þann stað sem hann er á núna. Þrátt fyrir að hafa dýpt tánum í myndlistarskóla sem ungur maður þá var enginn sem kenndi honum að teikna heldur hefur hann þurft að tína þetta upp úr götu sinni eftir því sem hann gengur um, það getur verið basl og maður verður að vera þolinmóður, segir Jón Baldur. Hann kennir nú öðrum tæknina sem hann hefur þróað.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.