Settu brjóstapúða í 600, fjarlægðu úr 300
Á tíu árum hafa læknar Landspítala grætt brjóstapúða í 606 einstaklinga og fjarlægt þá úr 313. „Annaðhvort er spítalinn að fjarlægja helming þeirra púða sem hann græðir, eða einkarekna heilbrigðiskerfið veltir þessum afleiðingum yfir á hið opinbera,“ segir þingmaður Pírata.