MenningBókmenntahátíð 2023100% Norðmaður, 100% Dani og 33% Grænlendingur! Jón Yngvi, bókmenntafræðingur með djúpa innsýn í danskar bókmenntir, ræðir við hinn magnaða höfund Kim Leine.
MenningBókmenntahátíð 2023Að sannfæra sjálfan sig og aðra um að sagan sé sönn Spurt er „Hver er þín saga?“ Það skiptir máli hvernig sagan hljómar en líka hvernig við hlustum og eftir hverju við erum að leita í sögunni. Dina Nayeri hjálpar okkur að skilja að við erum stöðugt að laga okkur hvert að öðru, einfaldlega vegna þess að við viljum elska aðra og að aðrir elski okkur.
ViðtalBókmenntahátíð 2023 2Kynntist Íslandi og kynnti heiminn fyrir Agnesi Bergur Ebbi spjallaði við ástralska skáldsagnahöfundinn Hönnuh Kent sem er gestur Bókmenntahátíðar í ár.
ViðtalBókmenntahátíð 2023Hinn horfni hryllingur herforingjastjórnarinnar Allt sem við misstum í eldinum er smásagnasafn eftir Mariönu Enriquez í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar.
ViðtalBókmenntahátíð 2023„Bækur eiga að vekja fólk, ekki svæfa það“ Jerúsalem eftir Gonçalo M. Tavares er væntanleg í íslenskri þýðingu Pedro Gunnlaugs Garcia.
ViðtalBókmenntahátíð 2023Mósaík stórstjarna á bókmenntahátíð – og heyrt í einni stjörnu ... Nú, þegar farfuglar flykkjast til landsins, er að skella á Bókmenntahátíðin í Reykjavík en hún hefst 19. apríl með ævintýralega tilkomumikilli dagskrá – eins og alltaf. Þungavigtarhöfundar á heimsmælikvarða streyma til landsins og landanum gefst færi á að spyrja þá spjörunum úr, plata þá til að skrifa á bækur og heyra þá fjalla um verk sín.
ViðtalBókmenntahátíð 2023Skáldsagan gefur meira frelsi Eggert Gunnarsson ræðir við norska rithöfundinn, fræðimanninn og leikarann Jan Grue.
ViðtalBókmenntahátíð 2023Er frelsið örugglega svona yndislegt? Frjáls: Æska í skugga járntjaldsins eftir Leu Ypi fjallar um æskuár höfundar í Albaníu árin sem kommúnistastjórn landsins féll og óðakapítalismann í kjölfarið. Eyrún Edda Hjörleifsdóttir þýddi.
ViðtalBókmenntahátíð 2023Þakkláti flóttamaðurinn Vanþakkláti flóttamaðurinn eftir Dinu Nayeri er þýdd af Bjarna Jónssyni, en Nayeri hefur einnig nýlega sent frá sér bókina Who Gets Believed.
ViðtalBókmenntahátíð 2023Eftir að ég eignaðist börnin varð ég miklu duglegri Dóra Lena Christians ræðir við Jenny Colgan sem hefur oftar en einu sinni prýtt metsölulistana hér á landi.
ViðtalBókmenntahátíð 2023 3Konan sem eltir stríð Åsne Seierstad er margverðlaunaður norskur blaðamaður og rithöfundur, sem hefur varið hátt í þremur áratugum í að fjalla um líf á átakasvæðum. Sem ung stúlka fór hún frá friðsælu landi yfir til Téténíu þar sem hún horfðist í augu við ofbeldi og dauða og varð sjálf skotmark. Nú á hún fund með Katrínu Jakobsdóttur.
ViðtalBókmenntahátíð 2023Ég skrifa skáldsögur Gluggi opnast á Zoom inn í fallegt timburhús í Asker, á eyju undan ströndum Noregs þar sem Vigdís Hjort býr með börnum sínum og hundi. Í bakgrunni blóm og bækur, og litir. Hún er fædd 1959 og hefur skrifað frá því hún var 22 ára, hóf feril sinn með því að gefa út barnabækur en hefur síðan skrifað yfir tuttugu skáldsögur. Ég byrja á að spyrja hvernig tengsl hennar við skrifin hafi þróast í gegnum árin.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.