
„Fullkomlega ónothæft hugtak“
Karen Kjartansdóttir almannatengill segir hugtakið „vók“ aldrei hafa virkað á Íslandi. „Við erum alveg nógu lítið og upplýst samfélag til að geta tekið umræðuna á einhverjum dýpri grunni – og haft fleiri núansa í henni,“ segir hún.