
Gleðiganga undir vökulu auga lögreglu
Kári Garðarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, segir upplifunina hafa verið magnaða á ólöglegri gleðigöngu í Búdapest. Þátttakendum göngunnar fjölgaði úr 30 þúsund í 200 þúsund í ár. Lögregla var með viðbúnað og greindi andlit fólks til að beita sektum.