
Ekki allir sem geta sagst hafa unnið Magnus Carlsen
Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson segir það hafa farið fram úr sínum villtustu draumum að leggja heimsmeistarann Magnus Carlsen í skák. „Hann tapaði bara fyrir mér. Ég var helvíti ánægður með það,“ segir hann.