
Óvenjuleg málefni fyrir rauða dregilinn
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, sótti kvikmyndahátíðina í Cannes þar sem heimildarmynd um Julian Assange var frumsýnd í vikunni. Hann segir upplifunina nokkuð sérstaka.