
Skrítið að standa ekki við verðið opinberlega
Benjamín Julian, verkefnastjóra verðlagseftirlits ASÍ, finnst dapurlegt og skrítið að Melabúðin leyfi ekki verðtöku í búðinni. „Ég hef engan áhuga á því að lenda í einhverju orðaskaki við verslunareigendur.“