„Ég vil frekar vera besti sjúkraliði landsins“
Sjúkraliðar á bráðamóttöku segja starfið gefandi, þó það sé líka oft erfitt. Ungur karlmaður sem starfar þar sem sjúkraliði segir erfiðast að sjá börn mikið veik eða nálægt dauðanum. 63 ára kona í sama starfi segist vera orðin þreytt í skrokknum en að hún muni ekki hætta fyrr en hún nái 65 árum.