Bréf til Evrópu
Skoðun

Athena Farrokhzad og Eiríkur Örn Norðdahl

Bréf til Evr­ópu

Að­stand­end­ur Al­þjóð­legu ljóða­há­tíð­ar­inn­ar Daga ljóða og vína í Slóven­íu hafa und­an­far­in ár, í sam­starfi við Alli­anz Kult­urstift­ung í Berlín, boð­ið út­völdu skáldi að ávarpa les­end­ur í „bréfi til Evr­ópu“ og beina þar með kast­ljós­inu að því sem þau telja mest áríð­andi mál­efni álf­unn­ar. Text­inn er í kjöl­far­ið birt­ur í dag­blöð­um víðs veg­ar um Evr­ópu. Í fyrra var það flæmska skáld­ið Stef­an Hert­mans en í ár varð At­hena Farrok­hzad fyr­ir val­inu. Ljóð­ið var þýtt á ís­lensku í til­efni lista­há­tíð­ar­inn­ar Cycle sem stend­ur yf­ir í Gerð­arsafni 25.–28. októ­ber næst­kom­andi.

Mest lesið undanfarið ár