Fegursta setning íslenskra bókmennta
Friðrika Benónýsdóttir
Skoðun

Friðrika Benónýsdóttir

Feg­ursta setn­ing ís­lenskra bók­mennta

Feg­urð­in býr í bók­mennt­un­um, í tungu­mál­inu og beit­ingu þess – eða svo er alla­vega stund­um sagt við há­tíð­leg til­efni. En hef­ur sú feg­urð var­an­leg áhrif á les­and­ann? Greyp­ist hún í huga hans og ger­ir hann að betri mann­eskju? Hafa bók­elsk­ir slík­ar setn­ing­ar á hrað­bergi? Og er ein­hug­ur um það hvað er fag­ur texti? Við leit­uð­um til mektar­fólks í ís­lensku menn­ing­ar­lífi...

Mest lesið undanfarið ár