Bréf til ráðherra: „Bjargið Uhunoma“
Aðsent

Bréf til ráð­herra: „Bjarg­ið Uhunoma“

Synj­un um al­þjóð­lega vernd var stað­fest á föstu­dag og nú skrifa vin­ir Níg­er­íu­manns­ins Uhunoma Osayomore bréf „með von í hjarta“ þar sem þeir skora á dóms­mála­ráð­herra, for­sæt­is­ráð­herra og rík­is­stjórn­ina alla að veita hon­um land­vist­ar­leyfi hér á landi. Áfall­ið við úr­skurð nefnd­ar­inn­ar varð til þess að leggja þurfti Uhunoma inn á bráða­geð­deild um helg­ina.
Er réttarkerfið í stakk búið til að gæta hagsmuna barna í forsjármálum?
Aðsent

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

Er rétt­ar­kerf­ið í stakk bú­ið til að gæta hags­muna barna í for­sjár­mál­um?

Notk­un mats­tækja sem skort­ir próf­fræði­leg­an áreið­an­leika í for­sjár­mál­um hef­ur al­var­leg­ar af­leið­ing­ar. Ekki er gerð nægi­leg krafa um sér­þekk­ingu dóm­kvaddra mats­manna á of­beldi og það sleg­ið útaf borð­inu svo nið­ur­staða dóms reyn­ist barn­inu skað­leg.

Mest lesið undanfarið ár