Framganga stjórnvalda gagnvart móður og barni fordæmd
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Aðsent

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Fram­ganga stjórn­valda gagn­vart móð­ur og barni for­dæmd

Þús­und­ir mót­mæla því að móð­ir sé svipt for­sjá og barn­ið verði fært með valdi inn í of­beld­is­hættu. Rann­sókn á ætl­uðu kyn­ferð­is­broti manns gegn barni sínu var felld nið­ur án lækn­is­rann­sókn­ar eða við­tals í Barna­húsi. Hæstirétt­ur hef­ur stað­fest með öðr­um dómi, að sú stað­reynd að mað­ur hafi ekki ver­ið dæmd­ur fyr­ir brot gegn barni komi ekki í veg fyr­ir að vilji barna eða ótti við við­kom­andi sé lát­inn ráða nið­ur­stöð­unni um rétt barns til vernd­ar.
Vindur er val
Árni Davíðsson
Aðsent

Árni Davíðsson

Vind­ur er val

Vind­ur er oft nefnd sem ástæða þess að fólk hjól­ar ekki meira en það ger­ir. Að sönnu get­ur stund­um ver­ið vinda­samt á Ís­landi og það get­ur ver­ið svipti­vinda­samt á sum­um þjóð­veg­um í grennd við fjöll. En er vind­ur eins mik­il hindr­un fyr­ir hól­reið­ar og menn ímynda sér? Hvað geta veð­ur­mæl­ing­ar sagt okk­ur um vind á Ís­landi og hvernig er hann í sam­an­burði við hjóla­borg­ina Kaup­manna­höfn?

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu