Er réttarkerfið í stakk búið til að gæta hagsmuna barna í forsjármálum?
Aðsent

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

Er rétt­ar­kerf­ið í stakk bú­ið til að gæta hags­muna barna í for­sjár­mál­um?

Notk­un mats­tækja sem skort­ir próf­fræði­leg­an áreið­an­leika í for­sjár­mál­um hef­ur al­var­leg­ar af­leið­ing­ar. Ekki er gerð nægi­leg krafa um sér­þekk­ingu dóm­kvaddra mats­manna á of­beldi og það sleg­ið útaf borð­inu svo nið­ur­staða dóms reyn­ist barn­inu skað­leg.
Sýndarmennska í loftslagsmálum
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Sýnd­ar­mennska í lofts­lags­mál­um

„Ís­land vill sýna gott for­dæmi“. „Með metn­að­ar­fyllri markmið en ESB í lofts­lags­mál­um“. Þetta eru dæmi um fyr­ir­sagn­ir sem sleg­ið var upp í fjöl­miðl­um á föstu­dag þeg­ar Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra til­kynnti að Ís­land myndi taka þátt í al­þjóð­legri við­leitni til að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda um 55% fyr­ir ár­ið 2030.  Raun­in er sú að við er­um eft­ir­bát­ur hinna Norð­ur­land­anna í lofts­lags­mál­um...

Mest lesið undanfarið ár