Stafrænt bruðl í borg biðlistanna!
Aðsent

Einar Sveinbjörn Guðmundsson og Kolbrún Baldursdóttir

Sta­f­rænt bruðl í borg bið­list­anna!

Bruðl­að er með fé borg­ar­inn­ar, með­al ann­ars í sta­f­rænni umbreyt­ingu þar sem stór hluti fjár­magns­ins fer í að belgja út svið borg­ar­innn­ar, á með­an að fjár­muni vant­ar til að eyða bið­list­um vegna þjón­ustu við börn, skrifa Kol­brún Bald­urs­dótt­ir og Ein­ar Svein­björn Guð­munds­son, fram­bjóð­end­ur Flokks fólks­ins.
Hættuleg spenna á húsnæðismarkaði í Reykjavík
Aðsent

Helga Þórðardóttir og Kolbrún Baldursdóttir

Hættu­leg spenna á hús­næð­is­mark­aði í Reykja­vík

Leið­tog­ar á lista Flokks fólks­ins fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar fjalla um al­var­leg­an skort á íbúð­ar­hús­næði og bygg­ing­ar­lóð­um í Reykja­vík kem­ur sí­fellt verr nið­ur á hinum tekju­lægri. Þeirra mat er að fjar­lægð frá borg­ar­bú­um og skeyt­ing­ar­leysi um þarf­ir þeirra, sér­stak­lega efnam­inna fólks ein­kenni nú­ver­andi meiri­hluta.

Mest lesið undanfarið ár