Himinblámi, gullnir kornakrar og svört mold Úkraínu
Anna María Ágústsdóttir
Aðsent

Anna María Ágústsdóttir

Him­in­blámi, gulln­ir kornakr­ar og svört mold Úkraínu

Á síð­ast­liðnu ári var þetta end­ur­tek­ið efni: Sam­starfs­fé­lag­ar úr Evr­ópu um jarð­vegs­vernd norpa á Teams-fund­um klædd­ir ull­ar­jökk­um og trefl­um, en úkraínski fé­lag­inn er þreytt­ur, föl­ur og and­varp­ar end­ur­tek­ið og ósjálfrátt líkt og fólk ger­ir sem er und­ir miklu álagi og ör­magna af þreytu. Það gæti líka orð­ið raf­magns­laust án nokk­urs fyr­ir­vara og hann hverf­ur af fundi þeg­ar loft­varn­ar­við­vör­un­in fer í gang. Í lífs­hættu, rétt eins og aðr­ir íbú­ar Úkraínu.
Dánaraðstoð þegar sjúkdómurinn verður óbærilegur
Ingrid Kuhlman
Aðsent

Ingrid Kuhlman

Dán­ar­að­stoð þeg­ar sjúk­dóm­ur­inn verð­ur óbæri­leg­ur

Ingrid Ku­hlm­an seg­ir að það að leyfa ein­stak­ling­um með ban­væn­an sjúk­dóm að binda enda á þján­ing­ar sín­ar sé mann­úð­leg­ur val­kost­ur og ákvörð­un sem eng­inn ann­ar geti tek­ið en þeir sjálf­ir. Því þeg­ar allt kem­ur til alls sé það hvernig við ákveð­um að lifa og deyja per­sónu­leg ákvörð­un hvers og eins.
Íslenska ellilífeyriskerfið – Nútíðin og framtíðin
Jósef Gunnar Sigþórsson
Aðsent

Jósef Gunnar Sigþórsson

Ís­lenska elli­líf­eyri­s­kerf­ið – Nú­tíð­in og fram­tíð­in

Jós­ef Gunn­ar Sig­þórs­son seg­ir að ís­lenska elli­líf­eyri­s­kerf­ið sé sam­fé­lags­lega mik­il­vægt og komi að lífi svo margra að það verði ein­fald­lega að ná fram sátt um það. Til þess þurfi að sam­ræma ein­stak­lings­bund­in og eign­ar­rétt­ar­leg sjón­ar­horn ann­ars veg­ar og hags­muni hins op­in­bera hins veg­ar með lausn sem flétt­ar sam­an hags­mun­um ein­stak­linga og heild­ar með við­un­andi hætti.

Mest lesið undanfarið ár