Ógn og skelfing
Eggert Gunnarsson
Aðsent

Eggert Gunnarsson

Ógn og skelf­ing

Eggert Gunn­ars­son seg­ir að í fjöl­miðl­um, á sam­fé­lags­miðl­um og hverj­um öðr­um vett­vangi sem finnst til skoð­ana­skipta logi allt í ill­deil­um og hnútu­köst­um. Þar sé ekki tal­að um leið­ir til lausna á hverj­um þeim vanda sem við blas­ir, held­ur lík­ist sam­skipt­in ösk­ur­keppni þar sem flest­um finn­ist þeir að lok­um hafa sigr­að á kostn­að annarra. Slík að­ferð sé samt ein­fald­lega ekki góð fyr­ir heilsu ein­stak­linga eða mann­kyns­ins alls.
Endurvekjum lífsviljaskrána
Ingrid Kuhlman
Aðsent

Ingrid Kuhlman

End­ur­vekj­um lífs­vilja­skrána

Formað­ur Lífs­virð­ing­ar hvet­ur land­lækni til að end­ur­vekja lífs­vilja­skrána og auka þar með þátt­töku sjúk­linga í með­ferð­ar­vali og rétt þeirra til að velja. Sýn henn­ar er enn frem­ur sú að í fram­tíð­inni yrði einnig að vera mögu­leiki að taka fram ósk­ir um dán­ar­að­stoð við til­tekn­ar vel skil­greind­ar að­stæð­ur, eft­ir að lög­gjöf þar að lút­andi hefði tek­ið gildi hér á landi.

Mest lesið undanfarið ár