Icelandair hunsar mannréttindabrot og bætir Ísrael við sem áfangastað
Yousef Ingi Tamimi
Aðsent

Yousef Ingi Tamimi

Icelanda­ir huns­ar mann­rétt­inda­brot og bæt­ir Ísra­el við sem áfanga­stað

Yous­ef Ingi Tamimi seg­ir Icelanda­ir standa með grimmd­ar­verk­um Ísra­els með því að hefja áætl­un­ar­flug til Tel Aviv. „Í stað þess að standa með mann­rétt­ind­um þá er Icelanda­ir á móti þeim og með því að fljúga til Ísra­el þá hef­ur Icelanda­ir tek­ið þá af­stöðu að líf Palestínu­búa eru einskis virði.“
Af málamyndalýðræði og þjóðaröryggi
AðsentLaxeldi

Af mála­mynda­lýð­ræði og þjóðarör­yggi

Þrír af for­svars­mönn­um nátt­úru­vernd­ar­sam­tak­anna VÁ, sem berj­ast fyr­ir því að koma í veg fyr­ir að fyr­ir­tæk­ið Ice Fish Farm hefji sjókvía­eldi í Seyð­is­firði, skrifa op­ið bréf til Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar inn­viða­ráð­herra. Mik­ill meiri­hluti íbúa á Seyð­is­firði vill ekki þetta lax­eldi en mál­ið er ekki í hönd­um þeirra leng­ur. Þau Bene­dikta Guð­rún Svavars­dótt­ir, Magnús Guð­munds­son og Sig­finn­ur Mika­els­son biðla til Sig­urð­ar Inga að koma þeim til að­stoð­ar.
Loftslagsráðherra og raunveruleikinn
Tryggvi Felixson
Aðsent

Tryggvi Felixson

Lofts­lags­ráð­herra og raun­veru­leik­inn

Formað­ur Land­vernd­ar seg­ir að til að leysa lofts­lags­vand­ann sé nauð­syn­legt að beita meng­un­ar­bóta­regl­unni á alla geira at­vinnu­lífs­ins. Bæði OECD og Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn hafi ít­rek­að bent á að skatt­ar og gjöld á meng­un séu skil­virk­asta leið­in til að ná mark­mið­um í um­hverf­is­mál­um. „Það er löngu tíma­bært að rík­is­stjórn­in og lofts­lags­ráð­herra við­ur­kenni hið aug­ljósa í þess­um mál­um.“

Mest lesið undanfarið ár