Dánaraðstoð þegar sjúkdómurinn verður óbærilegur
Ingrid Kuhlman
Aðsent

Ingrid Kuhlman

Dán­ar­að­stoð þeg­ar sjúk­dóm­ur­inn verð­ur óbæri­leg­ur

Ingrid Ku­hlm­an seg­ir að það að leyfa ein­stak­ling­um með ban­væn­an sjúk­dóm að binda enda á þján­ing­ar sín­ar sé mann­úð­leg­ur val­kost­ur og ákvörð­un sem eng­inn ann­ar geti tek­ið en þeir sjálf­ir. Því þeg­ar allt kem­ur til alls sé það hvernig við ákveð­um að lifa og deyja per­sónu­leg ákvörð­un hvers og eins.
Íslenska ellilífeyriskerfið – Nútíðin og framtíðin
Jósef Gunnar Sigþórsson
Aðsent

Jósef Gunnar Sigþórsson

Ís­lenska elli­líf­eyri­s­kerf­ið – Nú­tíð­in og fram­tíð­in

Jós­ef Gunn­ar Sig­þórs­son seg­ir að ís­lenska elli­líf­eyri­s­kerf­ið sé sam­fé­lags­lega mik­il­vægt og komi að lífi svo margra að það verði ein­fald­lega að ná fram sátt um það. Til þess þurfi að sam­ræma ein­stak­lings­bund­in og eign­ar­rétt­ar­leg sjón­ar­horn ann­ars veg­ar og hags­muni hins op­in­bera hins veg­ar með lausn sem flétt­ar sam­an hags­mun­um ein­stak­linga og heild­ar með við­un­andi hætti.
Íslenska ellilífeyriskerfið – Fyrirheitin og efndirnar
Jósef Gunnar Sigþórsson
Aðsent

Jósef Gunnar Sigþórsson

Ís­lenska elli­líf­eyri­s­kerf­ið – Fyr­ir­heit­in og efnd­irn­ar

Jós­ef Gunn­ar Sig­þórs­son seg­ir að marg­ir sem greitt hafa í líf­eyr­is­sjóði í ára­tugi telji sig svikna þeg­ar kem­ur að starfs­lok­um og töku elli­líf­eyr­is. Skerð­ing­in vegna tekju­teng­ing­ar­inn­ar, eða að minnsta kosti um­fang henn­ar, komi fólki í opna skjöldu – og hafi kerf­ið ekki upp­fyllt þau fyr­ir­heit sem gef­in voru í upp­hafi.

Mest lesið undanfarið ár