Íslenska ellilífeyriskerfið – Nútíðin og framtíðin
Jósef Gunnar Sigþórsson
Aðsent

Jósef Gunnar Sigþórsson

Ís­lenska elli­líf­eyri­s­kerf­ið – Nú­tíð­in og fram­tíð­in

Jós­ef Gunn­ar Sig­þórs­son seg­ir að ís­lenska elli­líf­eyri­s­kerf­ið sé sam­fé­lags­lega mik­il­vægt og komi að lífi svo margra að það verði ein­fald­lega að ná fram sátt um það. Til þess þurfi að sam­ræma ein­stak­lings­bund­in og eign­ar­rétt­ar­leg sjón­ar­horn ann­ars veg­ar og hags­muni hins op­in­bera hins veg­ar með lausn sem flétt­ar sam­an hags­mun­um ein­stak­linga og heild­ar með við­un­andi hætti.
Íslenska ellilífeyriskerfið – Fyrirheitin og efndirnar
Jósef Gunnar Sigþórsson
Aðsent

Jósef Gunnar Sigþórsson

Ís­lenska elli­líf­eyri­s­kerf­ið – Fyr­ir­heit­in og efnd­irn­ar

Jós­ef Gunn­ar Sig­þórs­son seg­ir að marg­ir sem greitt hafa í líf­eyr­is­sjóði í ára­tugi telji sig svikna þeg­ar kem­ur að starfs­lok­um og töku elli­líf­eyr­is. Skerð­ing­in vegna tekju­teng­ing­ar­inn­ar, eða að minnsta kosti um­fang henn­ar, komi fólki í opna skjöldu – og hafi kerf­ið ekki upp­fyllt þau fyr­ir­heit sem gef­in voru í upp­hafi.
Alþingi gerir grín að upplýsingarétti almennings
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Al­þingi ger­ir grín að upp­lýs­inga­rétti al­menn­ings

Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar spyr þeg­ar for­seti Al­þing­is „sting­ur“ at­huga­semd­um rík­is­end­ur­skoð­anda „und­ir stól“ og neit­ar að upp­lýsa þing­menn og al­menn­ing um efni grein­ar­gerð­ar hans hvaða skila­boð sé ver­ið að senda öll­um þeim stofn­un­um og stjórn­völd­um sem bund­in eru af upp­lýs­inga­lög­un­um.
Kvíðinn situr í beinunum
Guðbrandur Einarsson
Aðsent

Guðbrandur Einarsson

Kvíð­inn sit­ur í bein­un­um

Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir að líf­ið á Ís­landi geti því mið­ur aldrei orð­ið ann­að en óstöð­ugt mið­að við þær und­ir­stöð­ur sem því er ætl­að að hvíla á. Á með­an Ís­lend­ing­ar ætli að treysta á að und­ir­stöð­urn­ar séu „sveigj­an­leg­ur“ gjald­mið­il sem skoppi upp og nið­ur eins og korktappi í ólgu­sjó þá verði þetta svona – og á með­an haldi fólk áfram að finna fyr­ir kvíð­an­um í bein­un­um.

Mest lesið undanfarið ár