Sátt í sjávarútvegi – óskhyggja eða raunhæfur möguleiki?
Kjartan Páll Sveinsson
Aðsent

Kjartan Páll Sveinsson

Sátt í sjáv­ar­út­vegi – ósk­hyggja eða raun­hæf­ur mögu­leiki?

„Fisk­veið­i­stjórn­un á Ís­landi er flók­ið vanda­mál og því full ástæða til þess að skoða marglaga lausn­ir frek­ar en að ginn­ast af gylli­boð­um ein­fald­leik­ans.“ Formað­ur Strand­veiði­fé­lags Ís­lands velt­ir fyr­ir sér sátt í sjáv­ar­út­vegi og seg­ir mik­il­vægt að hafa í huga að ein­fald­ar lausn­ir á flókn­um vanda­mál­um virka aldrei.
Haustverkin
Auður Önnu Magnúsdóttir
Aðsent

Auður Önnu Magnúsdóttir

Haust­verk­in

Haust­verk­in eru drjúg. Fyr­ir þau okk­ar sem rækta er haust­ið er tími upp­skeru og alltaf mjög svip­að­ur. Það er tími pínu­lít­illa gul­róta með mold, mis­þrosk­aðra blá­berja með stöku köngu­ló og tím­inn til að taka upp kart­öfl­urn­ar sem eru oft minni og færri en við bjugg­umst við. Haust­ið er líka tími sultu­gerð­ar og tím­inn til að njóta í stutt­an tíma sum­ar­blómanna sem...

Mest lesið undanfarið ár