Leiðarahöfundur Morgunblaðsins með skutulinn í rassinum
Árni Finnsson
AðsentHvalveiðar

Árni Finnsson

Leið­ara­höf­und­ur Morg­un­blaðs­ins með skutul­inn í rass­in­um

Formað­ur Nátt­úru­vernd­ar­sam­taka Ís­lands fagn­ar því að leið­ara­höf­und­ur Morg­un­blaðs­ins sleppi gömlu tugg­un­um um að hval­ir éti all­an fisk­inn í sjón­um og þess vegna verði að grisja hvala­stofna hressi­lega. „Hann hef­ur vænt­an­lega frétt það frá LÍÚ/SFS að eng­inn trú­ir þeirri vit­leysu leng­ur. Nema ef vera skyldi Kristján Lofts­son.“
Veiðar eða friðun hvala? – Viðsnúningur frá Moby Dick til Free Willy
Magnea Marinósdóttir
Aðsent

Magnea Marinósdóttir

Veið­ar eða frið­un hvala? – Við­snún­ing­ur frá Mo­by Dick til Free Willy

„Rök­in fyr­ir að hætta hval­veið­um í at­vinnu­skyni eru ein­fald­lega þau að veið­arn­ar upp­fylla ekki und­an­tekn­inga­laus laga­leg skil­yrði um dýra­vernd og þær eru óarð­bær­ar á með­an góð­ar tekj­ur er að hafa af hvala­skoð­un­ar­ferð­um.“ Magnea Marinós­dótt­ir skrif­ar um sögu hval­veiða á Ís­landi, við­horf til veið­anna og mögu­lega fram­tíð þeirra.

Mest lesið undanfarið ár