Efnahagskerfið okkar bregður vísvitandi fæti fyrir ungt fólk
Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir
Aðsent

Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir

Efna­hags­kerf­ið okk­ar bregð­ur vís­vit­andi fæti fyr­ir ungt fólk

Eins og marg­ir Ís­lend­ing­ar hafa gert í ald­anna rás, hef ég far­ið út að mennta mig. Við það að kanna nýj­ar slóð­ir hef ég fund­ið aukna heim­þrá og hef alltaf hug­ann við að flytja aft­ur heim og koma und­ir mig fót­un­um á Ís­landi. En í fyrsta sinn hef ég nú feng­ið ákveðn­ar efa­semd­ir, sem ég veit að marg­ir í minni stöðu velta einnig fyr­ir sér: Er þetta yf­ir­höf­uð raun­hæf­ur kost­ur í dag?

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu