Víggirtur gamall sprengjukarl
Jóhann Bogason
AðsentHvalveiðar

Jóhann Bogason

Vígg­irt­ur gam­all sprengju­karl

Jó­hann Boga­son skrif­ar um hval­veið­ar og við­brögð, eða öllu held­ur við­bragðs­leysi, Kristjáns Lofts­son­ar. „Gamli freki auð­kýf­ing­ur­inn brá enda á það ráð að láta reisa raf­magns­girð­ingu til að tor­velda um­fjöll­un um að­gerð­ir hans. Núna fel­ur gam­al­menn­ið sig á bak við raf­magns­girð­ingu sína og vill ekki tala við nokk­urn mann.“
Miðhálendi Íslands – fjöreggið og ferðaþjónustan
Aðsent

Anna Dóra Sæþórsdóttir og Ásdís Hlökk Theodórsdóttir

Mið­há­lendi Ís­lands – fjör­egg­ið og ferða­þjón­ust­an

Það er mið­há­lend­inu og ferða­mennsku á há­lend­inu til heilla til fram­tíð­ar að stig­in verði mark­viss skref til að tryggja heild­stæða um­sýslu um rekst­ur og upp­bygg­ingu á há­lend­inu. Það verð­ur best gert með mið­há­lend­is­þjóð­garði þar sem al­manna­hags­mun­ir og nátt­úru­vernd verði höfð að leið­ar­ljósi en pen­inga­öfl­in ráði ekki för.

Mest lesið undanfarið ár