Heyrðist ekki í henni?
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Heyrð­ist ekki í henni?

Skýr af­staða var tek­in þeg­ar fyrstu frá­sagn­ir bár­ust af harð­ræði á vistheim­il­un­um Varp­holti og Laugalandi. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu lýsti fullu trausti á hend­ur með­ferð­ar­full­trú­an­um. Eft­ir sat stelpa furðu lost­in, en hún lýs­ir því hvernig hún hafði áð­ur, þá sautján ára göm­ul, safn­að kjarki til að fara á fund for­stjór­ans og greina frá slæmri reynslu af vistheim­il­inu.

Mest lesið undanfarið ár