Er það að gefa að minnsta kosti hálfan milljarð góð meðferð opinbers fjár?
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Er það að gefa að minnsta kosti hálf­an millj­arð góð með­ferð op­in­bers fjár?

Fyrr­ver­andi rík­is­lög­reglu­stjóri með sterk flokk­spóli­tísk tengsl tók ákvörð­un um að gera vel við nána sam­starfs­menn sína rétt áð­ur en þeir fóru á eft­ir­laun og rétt áð­ur en hann þurfti að semja um starfs­lok. Kostn­að­ur­inn við þessa ákvörð­un er að minnsta kosti rúm­lega 500 millj­ón­ir króna og skatt­greið­end­ur bera hann. Tveir nú­ver­andi ráð­herr­ar voru kolrang­stæð­ir í yf­ir­lýs­ing­um sín­um um mál­ið að mati Hæsta­rétt­ar og nú­ver­andi dóms­mála­ráð­herra get­ur ekki feng­ið sig til að biðja um rann­sókn á því.
Dýrasta kosningaloforð Íslandssögunnar
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Dýr­asta kosn­ingalof­orð Ís­lands­sög­unn­ar

Ár­ið 2003 lof­aði Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn 90 pró­sent lán­um til hús­næð­is­kaupa svo börn gætu flutt úr for­eldra­hús­um. Rík­is­ábyrgð var á fjár­mögn­un lán­anna. Nú, tveim­ur ára­tug­um síð­ar, stend­ur rík­is­sjóð­ur frammi fyr­ir því að vera að tapa að nokkr­um millj­örð­um króna á mán­uði vegna þess­ara lof­orða og það hef­ur aldrei ver­ið erf­ið­ara fyr­ir ungt fólk að kom­ast í eig­ið hús­næði.
Elsku ráðherrar, hættið að gefa Ísland
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?
Handbók um leiðir til að þykjast siðlegur ráðherra
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Hand­bók um leið­ir til að þykj­ast sið­leg­ur ráð­herra

Á Ís­landi er við lýði reglu­verk sem á að koma í veg fyr­ir spill­ingu ráð­herra og auka traust á stjórn­sýslu. Ný­lega var gef­in út hand­bók með út­skýr­ing­um á regl­un­um með raun­hæf­um dæm­um. Raun­veru­leik­inn sýn­ir hins veg­ar að ráð­herr­ar láta þetta ekki hafa áhrif á hegð­un sína. Regl­urn­ar gilda bara þeg­ar það reyn­ir ekki á þær.
Keðjuverkandi áhrif þess ef forsætisráðherra vill verða forseti
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Keðju­verk­andi áhrif þess ef for­sæt­is­ráð­herra vill verða for­seti

Bú­ist er við því að Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra greini frá því eft­ir páska hvort hún ætli að bjóða sig fram til for­seta Ís­lands eða ekki. Ákveði hún að taka slag­inn get­ur það haft mikl­ar og al­var­leg­ar af­leið­ing­ar fyr­ir rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið og flokk henn­ar, Vinstri græn.
Ísland fyrir Íslendinga
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ís­land fyr­ir Ís­lend­inga

Á sama tíma og út­send­ingu frá Söngv­akeppn­inni var að ljúka var gerð árás á fjög­urra hæða hús á Gaza með skelfi­leg­um af­leið­ing­um. Hér á landi var palestínsk­ur söngv­ari í Söngv­akeppn­inni hædd­ur og lít­ilsvirt­ur fyr­ir þátt­tök­una. Hvað varð eig­in­lega til þess að virðu­leg­ur eldri mað­ur í Hafnar­firði vill senda „helv. Muss­ann“ heim til Gaza: „Það vill hann eng­inn hér!“
Velkomin í hægri popúlisma keyrðan áfram af útlendingaandúð
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Vel­kom­in í hægri po­púl­isma keyrð­an áfram af út­lend­inga­and­úð

Það hef­ur tek­ið tíma fyr­ir po­púl­is­mann, sem keyrð­ur er áfram af óskil­greindri for­tíð­ar­þrá, gagn­rýni á gild­andi valda­kerfi og and­úð á út­lend­ing­um, sem tröllrið­ið hef­ur Evr­ópu, að festa ræt­ur hér. Nú virð­ist hann þó kirfi­lega kom­inn inn í meg­in­straum ís­lenskra stjórn­mála. Mun­ur­inn er sá að flokk­ur­inn sem er að inn­leiða hann er helsti valda­flokk­ur Ís­lands, og með því er hann fyrst og síð­ast að gagn­rýna eig­in verk.

Mest lesið undanfarið ár