Að teygja sig of langt
Aðalsteinn Kjartansson
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Venjulegir karlmenn
Erla Hlynsdóttir
Leiðari

Erla Hlynsdóttir

Venju­leg­ir karl­menn

Menn­irn­ir sem nauðg­uðu Gisèle Pelicot voru ósköp venju­leg­ir menn; hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, bak­ari, ná­granni henn­ar. Nauðg­ar­arn­ir eru á aldr­in­um 26 til 74 ára og marg­ir þeirra sögð­ust alls ekki vera nein­ir nauðg­ar­ar. Eig­in­mað­ur henn­ar bauð þess­um mönn­um heim til þeirra til að nauðga henni, nokk­uð sem virð­ist fjar­stæðu­kennt. Engu að síð­ur hafa marg­ar kon­ur hugs­að: Þetta gæti kom­ið fyr­ir mig.
Nóg til og meira frammi – fyrir Storytel
Erla Hlynsdóttir
Leiðari

Erla Hlynsdóttir

Nóg til og meira frammi – fyr­ir Stor­ytel

Bók­lest­ur fer minnk­andi, lesskiln­ing­ur versn­andi en vin­sæld­ir hljóð­bóka vaxa. Þar er Stor­ytel nán­ast í ein­ok­un­ar­stöðu. Fyr­ir­tæk­ið ger­ir fólki kleift að hlusta á fjölda bóka fyr­ir lít­inn pen­ing en færa má rök fyr­ir því að Stor­ytel grafi á sama tíma und­an því að fleiri bæk­ur séu skrif­að­ar á ís­lensku því greiðsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins til höf­unda eru væg­ast sagt smán­ar­leg­ar.

Mest lesið undanfarið ár