Veikir menn sem enginn vill
Erla Hlynsdóttir
Leiðari

Erla Hlynsdóttir

Veik­ir menn sem eng­inn vill

Neyð­arkalli Fang­els­is­mála­stofn­un­ar var ekki sinnt þeg­ar þrem­ur ráðu­neyt­um voru send er­indi um að tryggja þyrfti stuðn­ing og þjón­ustu fyr­ir fanga sem væri að losna út, mann sem er met­inn hættu­leg­ur sjálf­um sér og öðr­um. Skömmu eft­ir að þessi mað­ur lauk afplán­un var hann hand­tek­inn vegna gruns um nauðg­un. Ann­ar sem var að losna út er grun­að­ur um að hafa myrt móð­ur sína. Við­bú­ið var að þeir myndu brjóta aft­ur af sér.
Erfiði hlutinn í þessu
Erla Hlynsdóttir
Leiðari

Erla Hlynsdóttir

Erf­iði hlut­inn í þessu

Ár­um sam­an hef­ur ver­ið kall­að eft­ir betr­um­bót­um þeg­ar kem­ur að með­ferð­ar­úr­ræð­um fyr­ir börn í vanda. Eft­ir að for­stöðu­mað­ur Stuðla kall­aði enn einu sinni á hjálp var hann send­ur í leyfi. Um ára­bil hafa ver­ið gef­in fög­ur fyr­ir­heit, það er bú­ið að skrifa skýrsl­ur, skipa starfs­hópa og nefnd­ir, meira að segja skrifa und­ir vilja­yf­ir­lýs­ing­ar, en ekk­ert hef­ur enn gerst.

Mest lesið undanfarið ár