Víkingarnir voru ekki ljóshærðir Norðurlandabúar — ekki nærri allir, að minnsta kosti
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Vík­ing­arn­ir voru ekki ljós­hærð­ir Norð­ur­landa­bú­ar — ekki nærri all­ir, að minnsta kosti

Ef ein­hver hef­ur enn trú­að hinni gömlu þjóð­sögu um vík­inga sem ljós­hærða hnar­reista og hrein­rækt­aða Norð­ur­landa­búa sem rudd­ust skyndi­lega út frá norsku fjörð­un­um, sænsku skóg­un­um og dönsku hæð­ar­drög­un­um og æddu sem eldi­brand­ar um ná­læg lönd, þá er nú óhætt að leggja þá sögu og þá mynd end­an­lega á hill­una. Mik­il DNA-rann­sókn sem stað­ið hef­ur á tug­um vík­inga­gra­freita í mörg­um lönd­um...
Flækjusögur, nýjar og gamlar, upplesnar á hlaðvarpi
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Flækj­u­sög­ur, nýj­ar og gaml­ar, upp­lesn­ar á hlað­varpi

Þeim fjölg­ar nú ört, flækj­u­sögu­grein­un­um mín­um, sem ég er bú­inn að lesa inn sem hlað­varp hér á Stund­inni. Hér er hlekk­ur á hlað­varp­ið. Og hérna eru svo grein­arn­ar geymd­ar á Spotify. Nú verð­ur mál­um hátt­að svo á næst­unni að klukk­an 11 á hverj­um þriðju­degi og föstu­degi, þá verð­ur ein af eldri grein­um birt — byrj­að allt aft­ur í ár­dög­um þeg­ar...
Stórkostleg uppgötvun ef rétt reynist: Fyrsta plánetan fundin utan Vetrarbrautar?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Stór­kost­leg upp­götv­un ef rétt reyn­ist: Fyrsta plán­et­an fund­in ut­an Vetr­ar­braut­ar?

Sú var tíð að vér menn þekkt­um að­eins reiki­stjörn­urn­ar í okk­ar eig­in sól­kerfi. Fyr­ir tæp­um 30 ár­um var tækni svo kom­in á það stig að vís­inda­menn gátu far­ið að greina plán­et­ur við aðr­ar sól­ir en okk­ar. Yf­ir­leitt tókst það með því að greina ör­litl­ar trufl­an­ir í birtu­magni frá öðr­um sól­stjörn­um. Þær reynd­ust stafa af því að reiki­stjörn­ur sveim­uðu fyr­ir birt­una...
Óvænt uppgötvun setur forsöguna í uppnám: Er uppruni mannsins þá ekki í Afríku?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Óvænt upp­götv­un set­ur for­sög­una í upp­nám: Er upp­runi manns­ins þá ekki í Afr­íku?

Dýr­in gekk ró­lega eft­ir mjúk­um sand­in­um. Þarna í fjöru­borð­inu var sand­ur­inn svo rak­ur og gljúp­ur að fæt­ur dýrs­ins sukku nið­ur í hann og mynd­uðu all­djúp fót­spor. Dýr­ið hélt svo áfram ferð sinni og náði fljót­lega upp á grýtt­ari strönd þar sem eng­in frek­ari fót­spor mynd­uð­ust. Dýr­ið fór ferða sinna, hvaða er­ind­um sem það kann að hafa ver­ið að sinna. Eft­ir...
Mesti leyndardómur Rómverjasögu leystur: Hvaðan komu hinir dularfullu Etrúrar?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Mesti leynd­ar­dóm­ur Róm­verja­sögu leyst­ur: Hvað­an komu hinir dul­ar­fullu Etrúr­ar?

Einn helsti leynd­ar­dóm­ur­inn í sögu Róm­verja hef­ur æv­in­lega ver­ið sá hverj­ir voru og hvað­an komu ná­grann­ar þeirr­ar og fyr­ir­renn­ar­ar norð­ur af Róm, hinir svo­nefndu Etrúr­ar. Þeir bjuggu nokk­urn veg­inn á því svæði sem nú kall­ast Tosk­ana og höfðu heil­mik­ið menn­ing­ar­ríki í mörg hundruð ár, með­an Róma­borg stóð varla út úr hnefa. Menn hef­ur reynd­ar lengi grun­að að Etrúr­ar hafi bein­lín­is...

Mest lesið undanfarið ár