Svar við ásökun um glæp
Aðalsteinn Kjartansson
Pistill

Aðalsteinn Kjartansson

Svar við ásök­un um glæp

Í nokk­ur ár er ég bú­inn að vera með til­vitn­un í Styrmi Gunn­ars­son úr rann­sókn­ar­skýrslu Al­þing­is eig­in­lega á heil­an­um: „Þetta er ógeðs­legt þjóð­fé­lag, þetta er allt ógeðs­legt. Það eru eng­in prinsipp, það eru eng­ar hug­sjón­ir, það er ekki neitt. Það er bara tæki­færis­mennska, valda­bar­átta.“ Það er svo margt í þess­um um­mæl­um sem er merki­legt. Hvernig áhrifa­mað­ur, inn­múr­að­ur í póli­tík, hluti...
Erfiðir tímar
Ingólfur Eiríksson
Pistill

Ingólfur Eiríksson

Erf­ið­ir tím­ar

Ég er sko kunn­ug­ur þeimerf­iðu tím­un­um upp­þvotta­vél­in bil­uð­skrúbba leirtau­ið með bursta­og nokkr­um lítr­um af sápu­tím­un­um sam­an,leirtau­ið frá mánu­deg­i­þriðju­degimið­viku­degifimmtu­degi föstu­dags­kvöld­in fara öllí yf­ir­bót­fyr­ir synd­ir vik­unn­ar. Láttu mig þekkja þá­erf­iðu tím­ana. Ég tala nú ekki um að strauja. Renni járn­inu snar­lega yf­ir buxuren skyrt­urn­ar eru ann­ar kapí­tuli­þær hafa löng­um reynst mér erf­ið­ar. Föstu­dags­kvöld­in fara öllí sýsífus­ar­leiteft­ir ókrump­aðri skyrtu. Í óra­vídd­um stof­unn­ar­greini ég...
Sjálfsvirðing
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Sjálfs­virð­ing

Þeg­ar menn renna aug­um yf­ir þann marg­vís­lega ófagn­að sem „bylt­ing frjáls­hyggj­unn­ar“ hef­ur leitt yf­ir al­menn­ing, nefna menn stöku sinn­um hvernig al­þýðu­stétt­ir hafa misst þá sjálfs­virð­ingu og reisn sem þær nutu áð­ur, og jafn­framt þá sér­stöku virð­ing­ar­stöðu sem þær höfðu í þjóð­fé­lag­inu. Þetta er af­skap­lega aug­ljóst í Frakklandi en breyt­ing­una má sjá mun víð­ar, og er stærra fyr­ir­bæri en marg­ir gera sér grein fyr­ir. Í raun og veru ætti það að vera of­ar­lega á blaði.
Víkingarnir voru ekki ljóshærðir Norðurlandabúar — ekki nærri allir, að minnsta kosti
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Vík­ing­arn­ir voru ekki ljós­hærð­ir Norð­ur­landa­bú­ar — ekki nærri all­ir, að minnsta kosti

Ef ein­hver hef­ur enn trú­að hinni gömlu þjóð­sögu um vík­inga sem ljós­hærða hnar­reista og hrein­rækt­aða Norð­ur­landa­búa sem rudd­ust skyndi­lega út frá norsku fjörð­un­um, sænsku skóg­un­um og dönsku hæð­ar­drög­un­um og æddu sem eldi­brand­ar um ná­læg lönd, þá er nú óhætt að leggja þá sögu og þá mynd end­an­lega á hill­una. Mik­il DNA-rann­sókn sem stað­ið hef­ur á tug­um vík­inga­gra­freita í mörg­um lönd­um...

Mest lesið undanfarið ár