Hin rómversku jól: Fríkað út fyrir fæðingardag sólarinnar!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hin róm­versku jól: Frík­að út fyr­ir fæð­ing­ar­dag sól­ar­inn­ar!

Á þess­um degi, 23. des­em­ber, lauk róm­versku jóla­há­tíð­inni — öðru nafni Sa­t­úrnalíu­há­tíð­inni — sem haf­ist hafði 17. des­em­ber. Þá gáfu Róm­verj­ar hver öðr­um gjaf­ir, héldu stöð­ug partí og alls kon­ar há­tíða­höld voru alla dag­ana, og rétt eins og á okk­ur jól­um, þá fannst sum­um nóg um, og kvört­uðu sár­an yf­ir óhóf­inu og gleð­i­lát­un­um sem stóðu tæpa viku — eða fram...
Hverjir eru keppinautar Lambsins um Óskarsverðlaunin?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hverj­ir eru keppi­naut­ar Lambs­ins um Ósk­ar­s­verð­laun­in?

Í gær­kvöldi bár­ust þau gleði­tíð­indi að kvik­mynd­in Dýr­ið hefði kom­ist á svo­kall­að­an langlista banda­rísku kvik­myna­aka­demí­unn­ar yf­ir bíó­mynd­ir sem gætu feng­ið Ósk­ar­s­verð­laun­in snemma á næsta ári í flokki „er­lendra mynda“. Fyr­ir nokkr­um ár­um tók aka­demí­an upp á því að í stað þess að til­nefna ein­fald­lega fimm bíó­mynd­ir sem kepptu um litlu gullstytt­una á úr­slita­kvöld­inu, þá er gef­inn út rétt fyr­ir jól...
Þingmenn sem brjóta lög
Þorvaldur Gylfason
PistillEndurtalning í Norðvesturkjördæmi

Þorvaldur Gylfason

Þing­menn sem brjóta lög

Saga helm­inga­skipta­flokk­anna og föru­nauta þeirra er löðr­andi í lög­brot­um langt aft­ur í tím­ann. Ef menn kom­ast upp með slíkt fram­ferði ára­tug fram af ára­tug án þess að telja sig þurfa að ótt­ast af­leið­ing­ar gerða sinna og brota­vilj­inn geng­ur í arf inn­an flokk­anna kyn­slóð fram af kyn­slóð, hvers vegna skyldu þeir þá ekki einnig hafa rangt við í kosn­ing­um, spyr Þor­vald­ur Gylfa­son.
Jón Sigurbjörnsson látinn — hér er viðtal sem ég tók við hann fyrir 41 ári
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Jón Sig­ur­björns­son lát­inn — hér er við­tal sem ég tók við hann fyr­ir 41 ári

Helgar­blað Vís­is­þ­ar sem við­tal­ið birt­ist Jón Sig­ur­björns­son leik­ari er lát­inn. Með hon­um hverf­ur á braut einn þeirra síð­ustu af þeim stóru karlleik­ur­um sem settu svip á æsku mína og upp­vaxt­ar­ár — Bessi er far­inn, Rúrik, Bald­vin, Ró­bert, Helgi Skúla­son, Erl­ing­ur Gísla­son, Gísli Hall­dórs, Stein­dór, Gunn­ar vin­ur minn Eyj­ólfs­son, og fleiri; Árni Tryggva­son er hér um bil einn enn á með­al...

Mest lesið undanfarið ár