Er Páleyju lögreglustjóra treystandi fyrir „forvirkum rannsóknarheimildum“?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Er Páleyju lög­reglu­stjóra treyst­andi fyr­ir „for­virk­um rann­sókn­ar­heim­ild­um“?

Hafi Páli Stein­gríms­syni skip­stóra á Ak­ur­eyri ver­ið eitt­hvert mein gert, þá er sjálfsagt að rann­saka það mál í þaula — og refsa svo mein­vætt­inni, ef rétt reyn­ist. Það er hins veg­ar löngu orð­ið ljóst að það er ekki það sem Páley Borg­þórs­dótt­ir lög­reglu­stjóri á Ak­ur­eyri og henn­ar fólk er að rann­saka. Held­ur hitt hvort og þá hvernig ein­hver gögn úr...
Gerðu það, reyndu að vera eðlileg!
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Gerðu það, reyndu að vera eðli­leg!

„Hvað er eðli­legt?“ skrif­ar Gunn­ar Her­sveinn. „Hent­ar það stjórn­end­um valda­kerfa best að flestall­ir séu venju­leg­ir í hátt­um og hugs­un? Hér er rýnt í völd og sam­fé­lags­gerð, með­al ann­ars út frá skáld­sög­unni Kjör­búð­ar­kon­an eft­ir jap­anska höf­und­inn Sayaka Murata sem varp­ar ljósi á marglaga valda­kerfi og kúg­un þess. Hvaða leið­ir eru fær­ar and­spæn­is yf­ir­þyrm­andi hópþrýst­ingi gagn­vart þeim sem virð­ast vera á skjön?“

Mest lesið undanfarið ár