Mestu mistök VG: Hvar er Katrín?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Mestu mis­tök VG: Hvar er Katrín?

Ég var þeirr­ar skoð­un­ar að Katrín Jak­obs­dótt­ir hefði gert mestu póli­tísku mis­tök lífs­ins þeg­ar hún mynd­aði stjórn með Sjálf­stæð­is­flokkn­um 2017 og þarf ekki orð­lengja það. En nú sýn­ist mér að mis­tök Katrín­ar í lok síð­asta árs, þeg­ar hún fram­lengdi stjórn sína með Sjálf­stæð­is­flokkn­um, hafi ver­ið jafn­vel enn meiri. Ár­ið 2017 mynd­aði Katrín nefni­lega stjórn­ina úr sterkri stöðu mik­illa per­sónu­vin­sælda henn­ar...
Er Páley lögreglustjóri Samherja?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Er Páley lög­reglu­stjóri Sam­herja?

Nú hef­ur Páley Borg­þórs­dótt­ir lög­reglu­stjóri á Ak­ur­eyri geng­ið of langt. Svo langt, langt, langt­um of langt. Hún hef­ur boð­að að hún ætli að senda rann­sókn­ar­lög­reglu­mann frá Ak­ur­eyri suð­ur til Reykja­vík­ur í næstu viku til þess að yf­ir­heyra sem sak­born­inga fjóra blaða­menn Stund­ar­inn­ar, Kveiks og Kjarn­ans um með hvaða hætti blaða­menn­irn­ir fengu upp­lýs­ing­ar um hóp starfs­manna Sam­herja sem kall­aði sig „skæru­liða­deild­ina“....

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu