Á að refsa ríkisstjórnarflokkunum? Já, svo sannarlega!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Á að refsa rík­is­stjórn­ar­flokk­un­um? Já, svo sann­ar­lega!

Ástríðu­leys­ið í kosn­inga­bar­átt­unni í Reykja­vík er nokk­uð áber­andi og auð­vit­að fyrst og fremst til marks um að meiri­hluta borg­ar­búa finn­ist ekki stór­lega mik­il­vægt að skipta um stjórn. Það er ekki einu sinni mik­ill kraft­ur í hinni hefð­bundnu her­ferð Sjálf­stæð­is­flokks­ins um að fjár­hags­lega sé allt í kalda koli úr því hann er ekki við stjórn­völ­inn. Það verð­ur líka að segj­ast eins...
Ó hve aumleg er lygin — þegar upp um hana kemst!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Ó hve aum­leg er lyg­in — þeg­ar upp um hana kemst!

Um allt þetta má segja eft­ir­far­andi: Sig­urð­ur Ingi læt­ur skamm­ar­leg og rasísk orð falla á ein­hverri sam­komu Fram­sókn­ar­flokks­ins og Bænda­sam­tak­anna. (Hvaða sam­koma var þetta? Hver borg­aði brenni­vín­ið?) Orð hans um „þessa svörtu“ (eða hvað hann sagði ná­kvæm­lega) voru ekki „sak­laus“ og þau voru ekki „slys“, held­ur sýna þau rasískt hug­ar­far ráð­herra í rík­is­stjórn Ís­lands. Í fyrsta lagi: Auð­vit­að vissi Sig­urð­ur...
Förum að losa okkur við Sjálfstæðisflokkinn, geriði það!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

För­um að losa okk­ur við Sjálf­stæð­is­flokk­inn, ger­iði það!

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur margt á sam­visk­unni síð­ustu ár­in. Hann neit­ar að ræða gjald­mið­ils­mál. Hann neit­ar að taka mark á þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um sjálfa stjórn­ar­skrá Ís­lands. Hann ligg­ur eins og mara yf­ir réttar­fari og dóms­kerfi til að ekki verði á nokk­urn hátt veg­ið nærri hags­mun­um sæ­greif­anna á þeim svið­um, skrif­ar Ill­ugi Jök­uls­son.
„Pútín er ekki brjálaður“
Sofi Oksanen
PistillÚkraínustríðið

Sofi Oksanen

„Pútín er ekki brjál­að­ur“

„Rúss­ar þurftu aldrei að gera upp for­tíð­ina á sama hátt og Þjóð­verj­ar gerðu eft­ir fall Þriðja rík­is­ins. Því lifa gaml­ar kredd­ur. Og það var auð­velt að end­ur­vekja þær til að búa til óvin­inn sem Pútín þurfti til að styðja stríðs­rekst­ur sinn,“ skrif­ar rit­höf­und­ur­inn Sofi Oksan­en. For­eldr­ar henn­ar sátu und­ir ná­kvæm­lega sama áróðri í Sov­ét­ríkj­un­um.

Mest lesið undanfarið ár