Gerðu það, reyndu að vera eðlileg!
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Gerðu það, reyndu að vera eðli­leg!

„Hvað er eðli­legt?“ skrif­ar Gunn­ar Her­sveinn. „Hent­ar það stjórn­end­um valda­kerfa best að flestall­ir séu venju­leg­ir í hátt­um og hugs­un? Hér er rýnt í völd og sam­fé­lags­gerð, með­al ann­ars út frá skáld­sög­unni Kjör­búð­ar­kon­an eft­ir jap­anska höf­und­inn Sayaka Murata sem varp­ar ljósi á marglaga valda­kerfi og kúg­un þess. Hvaða leið­ir eru fær­ar and­spæn­is yf­ir­þyrm­andi hópþrýst­ingi gagn­vart þeim sem virð­ast vera á skjön?“
Bakdyramegin
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Bak­dyra­meg­in

Lýð­ræði skipt­ir máli. Leik­regl­ur þess verð­um við að virða und­ir öll­um kring­um­stæð­um, regl­ur sem kveða á um að kjörn­ir full­trú­ar setja lög­in nema þeg­ar rétt þyk­ir að kjós­end­ur hafi milli­liða­laust lög­gjaf­ar­vald í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­um. Samt reyna stjórn­mála­menn stund­um vit­andi vits að brjóta gegn vilja kjós­enda og þá um leið gegn al­manna­hag og vel­sæmi.

Mest lesið undanfarið ár