Öld „sterku leiðtoganna“: Hugleiðingar um nýja bók
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Öld „sterku leið­tog­anna“: Hug­leið­ing­ar um nýja bók

„Hann er yf­ir­gengi­lega upp­tek­inn af sjálf­um sér, tel­ur sig haf­inn yf­ir lög og regl­ur, skil­grein­ir sig sem „mann fólks­ins“ og kynd­ir und­ir þjóð­ern­is­hyggju, sem var meg­in­und­ir­rót­in að Brex­it. Bæta mætti því við að Bor­is er að mestu sið­blind­ur gagn­vart sann­leik­an­um og Keynes-sinni í rík­is­fjár­mál­um“ seg­ir um Bor­is John­sons for­sæt­is­ráð­herra Breta í nýrri bók.
Góðvild andspænis ógnarjafnvægi
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Góð­vild and­spæn­is ógn­ar­jafn­vægi

Betri ver­öld hvíl­ir á herð­um allra, en þó ekki á herð­um valda­kerf­is sem er þjak­að af stríðs­kennd­um úr­ræð­um. Nú hafa draug­ar ris­ið upp því ógn steðj­ar að mann­kyni og upp vakna kenn­ing­ar um að í innsta kjarna mann­eskj­unn­ar sé illsku, sjálfs­elsku og eyði­legg­ing­ar­hvöt að finna. Óvætti sem að­eins ógn kjarn­orku­sprengj­unn­ar geti hald­ið í skefj­um. Nauð­syn­legt er að kveða þessa drauga nið­ur.
Framtíð Úkraínu og staða Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna í ESB og NATO
Hilmar Þór Hilmarsson
PistillÚkraínustríðið

Hilmar Þór Hilmarsson

Fram­tíð Úkraínu og staða Eystra­salts­ríkj­anna og Norð­ur­land­anna í ESB og NATO

Stríð í Úkraínu vek­ur spurn­ing­ar um stöðu lands­ins í Evr­ópu og stækk­un NATO. Fyr­ir stríð vildi Úkraína bæði í ESB og NATO, en hvor­ug stofn­un­in var til­bú­in að tíma­setja lík­lega að­ild. Nú er spurn­ing um hvað stjórn­völd í Úkraínu eru til­bú­in að semja. Of mikla eft­ir­gjöf við Rússa mætti ekki að­eins túlka sem ósig­ur Úkraínu held­ur líka ósig­ur Banda­ríkj­anna.

Mest lesið undanfarið ár