Land veit ég langt og mjótt
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Land veit ég langt og mjótt

Síle er fal­legt land, á sér mikla, við­burða­ríka og storma­sama sögu og skar­ar nú að flestu leyti fram úr grann­lönd­um sín­um í Suð­ur-Am­er­íku. Nær­tæk­ur er sam­an­burð­ur­inn við Arg­entínu og Bras­il­íu. Sam­an þekja þessi þrjú lönd tvo þriðju hluta flat­ar­máls álf­unn­ar. Síle er 6.400 km á lengd frá norðri til suð­urs og ör­mjótt, klemmt milli Kyrra­hafs­ins og him­in­hárra And­es­fjalla.
Stórafmæli Guðbergs: Skáldið, markaðurinn og samviskan
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Stóraf­mæli Guð­bergs: Skáld­ið, mark­að­ur­inn og sam­visk­an

Guð­berg­ur Bergs­son er ní­ræð­ur í dag, óneit­an­lega ein­hver allra merk­asti rit­höf­und­ur sam­tím­ans og hef­ur ver­ið um­deild­ur alla sína tíð. Ár­ið 1983 tók Ill­ugi Jök­uls­son ít­ar­legt við­tal við Guð­berg sem birt­ist í tíma­rit­inu Storð og stóðst ekki freist­ing­una að end­ur­birta það hér. Með birt­ast nokkr­ar mynd­ir sem Páll Stef­áns­son tók af skáld­inu.
Er Páleyju lögreglustjóra treystandi fyrir „forvirkum rannsóknarheimildum“?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Er Páleyju lög­reglu­stjóra treyst­andi fyr­ir „for­virk­um rann­sókn­ar­heim­ild­um“?

Hafi Páli Stein­gríms­syni skip­stóra á Ak­ur­eyri ver­ið eitt­hvert mein gert, þá er sjálfsagt að rann­saka það mál í þaula — og refsa svo mein­vætt­inni, ef rétt reyn­ist. Það er hins veg­ar löngu orð­ið ljóst að það er ekki það sem Páley Borg­þórs­dótt­ir lög­reglu­stjóri á Ak­ur­eyri og henn­ar fólk er að rann­saka. Held­ur hitt hvort og þá hvernig ein­hver gögn úr...

Mest lesið undanfarið ár