„Hver gat séð þetta fyrir?“
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

„Hver gat séð þetta fyr­ir?“

„Hver gat séð þetta fyr­ir?“ valt út úr Emm­anu­el Macron, for­seta Frakk­lands, þeg­ar hann ræddi um hita­bylgj­urn­ar síð­asta sum­ar, sem ollu langvar­andi þurrki, skógar­eld­um og mann­falli. Orð­in stungu og úr öll­um átt­um hljóm­uðu sömu radd­irn­ar: eft­ir rann­sókn­ir vís­inda­manna, ráð­stefn­ur þeirra og skýrsl­ur átti hver og einn að geta séð þetta fyr­ir.

Mest lesið undanfarið ár