Að leggja lag sitt við tröllin
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Að leggja lag sitt við tröll­in

Vissu­lega hef­ur Katrín Jak­obs­dótt­ir ekki ver­ið minn upp­á­hald­spóli­tík­us síð­ustu fimm ár­in. Eigi að síð­ur verð ég að við­ur­kenna að ég hálf­vor­kenni henni fyr­ir þann fauta­skap sem Bjarni Bene­dikts­son hef­ur nú sýnt henni með yf­ir­lýs­ingu sinni um stuðn­ing við vaxta­hækk­un Seðla­bank­ans. Því já, með þess­ari yf­ir­lýs­ingu sýndi hann Katrínu sér­stak­an fauta­skap og raun­ar fyr­ir­litn­ingu. Lít­um á hvað gerð­ist. Kjara­samn­ing­ar standa fyr­ir...
Samtal um dómsmál
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Sam­tal um dóms­mál

Vin­ur Þor­vald­ar Gylfa­son­ar tel­ur að þeir tveir séu sam­mála um allt, nema dóms­mál. Vin­ur­inn tel­ur að Hæstirétt­ur hafi reynt að sefa reiði al­menn­ings með því að dæma sak­laust fólk í fang­elsi í kjöl­far efnahgs­hruns­ins en Þor­vald­ur seg­ir Hæsta­rétt í heild­ina lit­ið hafa fellt efn­is­lega rétta dóma í hrun­mál­un­um. Þeir vin­irn­ir sætt­ast í það minnsta á að fá sér meira kaffi.
Heima er best
Tania Korolenko
PistillDagbók flóttakonu

Tania Korolenko

Heima er best

Hvað í ósköp­un­um rek­ur flótta­konu frá stríðs­hrjáðu landi aft­ur til síns heima, í heim­sókn? Og það á sjálfa Menn­ing­arnótt? Voru það föð­ur­lands­svik að fara að heim­an til að byrja með og er þá eðli­legt að vera með sekt­ar­kennd yf­ir að hafa kom­ist burt? Já og hvers vegna þarf mað­ur að vera með millj­ón á mán­uði til að geta ver­ið græn­met­isæta á Ís­landi? Hin úkraínska Tania Korolen­ko held­ur áfram að leyfa les­end­um Stund­ar­inn­ar að kynn­ast lífi flótta­konu.

Mest lesið undanfarið ár