Helga Rakel Rafnsdóttir skrifar rýni og pælingar um menningarástand. Hér fjallar hún um ásýnd fólks með fötlun á ljósmyndum.
Pistill
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Guðsótti og góðir siðir
Manneskjan er í dag hrokafull með eindæmum. Við teljum okkur trú um að við séum alltaf góð og gild og erum uppteknari af því að benda á illgresi annarra fremur en að rækta eigin garð.
Líta þarf á mannkosti sem lærða hegðun en ekki sjálfsögð og sjálfgefin persónuleikaeinkenni.
Pistill
Ólafur Páll Jónsson
Ótti og eftirsjá
Hugleiðingar um hugann, geðshræringar, óttann og eftirsjána.
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Verðbólgudraugurinn gengur aftur
Verðbólgan mælist um þessar mundir 10% á ári. Hvers vegna? Hvað er til ráða?
Kjaftæði
Bergur Ebbi
Blár punktur undir gráum himni
Það sem upplýsingar nútímans veita okkur ekki er einmitt nákvæmlega þetta síðasta: dómur um hvað skiptir máli. Sú ábyrgð liggur alltaf á okkur sjálfum.
Pistill
2
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Trans fólk mun alltaf verða til
Skoðun einhvers á veraldarvefnum um kyn mitt mun ekki koma til með að breyta neinu um hver ég er.
Pistill
1
Eiríkur Rögnvaldsson
Orðaleikur dómsmálaráðherra
Málfarslegi aðgerðasinninn og málfræðingurinn Eiríku Rögnvaldsson veltir fyrir sér orðanotkun og hugtökum í umræðunni og rýnir í hugsunina sem þau afhjúpa.
Jón Gunnarsson niðurlægir VG — bara af því hann getur það
„Það skiptir máli hver ræður.“ Þetta var lengi mantra Vinstri grænna þegar þau reyndu að réttlæta þátttöku sína í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Katrín Jakobsdóttir í forsætisráðherrastólnum myndi vega upp á móti öllum hugsanlegum ókostum þessa stjórnarsamstarfs. Því hún — svona stórsnjöll og réttsýn! — yrði sú sem réði. Nú sjáum við hvernig það fór. Jón Gunnarsson, pólitíkus sem hefur —...
Pistill
Eiríkur Rögnvaldsson
Lúkas endurborinn
Eiríkur Rögnvaldsson, málfræðingur og málfarslegur aðgerðasinni, rýnir í ný hugtök í tungumálinu og áhrif þeirra á umræðuna og hvernig þau afhjúpa hugsun og veruleika.
Pistill
Freyr Eyjólfsson
Að skapa nýjan heim
Sköpunargáfan er frumkraftur mannkynsins; á bak við allar tækniframfarir, mikilvægar samfélagsbreytingar og nýsköpun er skapandi hugsun, og þar geta listamenn leitt okkur áfram, skrifar Freyr Eyjólfsson.
Geta listaverk hjálpað okkur að skilja heiminn og breytast?
Pistill
1
Auður Jónsdóttir
Þorum að vera vitlaus
Við getum öll verið þátttakendur í menningarblaðamennsku með því að vera ósmeyk við að taka þátt í umræðunum sem hún tendrar og viðrað hugsanir okkar í samtölum, greinaskrifum og á samfélagsmiðlum.
Pistill
1
Dagur Hjartarson
Okkar eigin Messi
„Ætli þetta sé ekki eins og að fá Messi í Val og íslensku deildina.“ Þessi orð lét heilbrigðisráðherra falla í desember árið 2021 þegar hann réð Björn Zoëga sem sérstakan ráðgjafa sinn. Ári seinna, um það leyti sem argentínski snillingurinn lyfti heimsmeistaratitlinum í Katar, barst neyðarkall frá starfsfólki Landspítalans. Ástandið er verra en nokkru sinni fyrr, segir formaður Læknafélags Íslands....
Pistill
2
Stefán Ingvar Vigfússon
Ekkert
Reykjavík breytist í einhverja drepleiðinlega dystópíu, þar sem mengunin er áþreifanleg og fólk hvatt til þess að opna ekki glugga. Best að halda áfram, breyta engu, gera ekkert.
Pistill
2
Gylfi Magnússon
Afstæðiskenningin
Einu sinni sem oftar standa Íslendingar nú frammi fyrir hörðum vinnudeilum í mikilli verðbólgu. Hvort tveggja er birtingarmynd sama deiluefnis, eða hvernig skipta á þjóðarkökunni.
Pistill
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
Kúltúrræktin
Uppistandarinn Salvör Gullbrá kíkti á uppistand hjá dragdrottningunni Faye Knús – og rýndi í það að hætti uppistandara.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
4
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.